Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 59

Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 59
59 Mjölnir, sbr. Rússneska orðið, molni eldingin. »Gria", e. f. af gri (2. v. »Orótta-söngsins«); sbr. tibetiska orðið gri, knifur (sjá K. A. polyglotte). — Sviþjóð, sbr. Svetia = Hvítaland. Af ofanrituðum orðlista má sjá, að forn-íslenzkan eða norrænan á rætur s*nar að rekja jafnt til austrænna sem til vestrænna mála, og að Edda er öskiljanleg, nema með viðtœkum og nákvœmum samanburði á hennar t°rskildu orðum, við lík orð samræmisfullrar meiningar á öllum þekktum 'ungumálum. Nema það sé gert, verður þýðing Eddu ónákvæm og einskis- Verð, eins og t. d. sumar þýðingarnar á sjálfu orðinu Edda. Langbezta stíýring á því orði finst i frönsku orðabókinni, Larousse Dictionnaire. Þar Cr orðið, Edda, ættfært við Indverska orðið atta. Edda þýðir amma. Orðið kemur cinnig fyrir í grænlenzku. Orðið, Ullur, eitt sólar-heitið (sjá Qfimnis-mál), er auðsjáanlega sama sem finska orðið olla, nafn á sólunni. . nnig er finska orðið ukko, nafn á guði eða himninum, líklega náskylt 'ndverska orðinu Ugra og norræna orðinu Yggur. — Til að skilja germ- 0,isku goðafræðina þarf ennfremur að bera hana saman við goðafræði a*lra annara þjóða í Evrópu og Asíu. Annars verður verkið aðeins hálf- gert. _ Edda sannar, ef til vill, ekkert verulega nýtt; en hún sýnir glöggt °§ greinilega skyldleik 'jlestra, ef ekki allra, þekktra tungumála austan "^fs og vestan. Bezla orðabók yfir forn-íslenzku, eða norrænu, er sú, sem áður er nefnd, eftir Holmboe, þar næst sú eftir Noreen. Beztu málfræðirft í norrænu eru eftir þá Rask og Vimmer. fslendingar eiga enn eftir að ná þar með ®rnar, í norrænni málfræði, sem Danir og Norðmenn hafa hælana. Von er að Islendingar séu upp með sér af Eddu, eða stoltir af því að hafa r,tað bók, sem þeir ekki skilja enn sjálfir! En bókin er ekki verri fyrir pð. Vonandi að íslands ungu málfræðingar verði einhverjir svo færir í ',ngumálum, að þeir geti skilið og útskýrt hið merkasta skáldskaparrit a fslenzku máli og bregði um leið þeim Ijóma yfir landið, að engum et‘i í hug að gefa því antiað nafn; eins og nafnið ísland, í orðsins upp- runalegu merkingu, væri ekki nógu gott. Kvaeðasafnið Edda inniheldur fjögur kvæði, heimspekislegs efnis; n. I. rnnnismál, Vafþrúðnis-mál, Völuspá og Hávamál, Pau gefa nokkra hug- ^ynd um þekking fornmanna hér á Norðurlöndum, um gang himintungl- a,!r,a. tímatal og alsherjarlögmálið, sem þau hlýða. Einnig segja þau frá t*etgátum fornmanna, um uppruna heimsins og mannkynsins og um tij,- ®*ng mannlífsins, og frá ýmsum reglum þeirra og siðvenjum. Er þar ’nargt vel sagt og mörg gullvæg sannleiks korn að finna, einkum í kvæð- "num Hávamál og Völuspá, þó hin kvæðin séu ckki Iítils verð. Næstu ^væðin, í útg. Rasks, eru mestmegnis skemtandi dæmisögur eða frá- Snir um áhrif sólarinnar á gróður jarðarinnar og hennar lífgandi kraft. nnisför og Hýmis-kviða, eru einna bezt. Næst koma 20 kvæði, sem u öll hetjukvæði, harmasöngvar og sigurljóð. Er Helga-kviða Hundings-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.