Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 72

Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 72
72 á síðustu 15 árum), þari upphitunin að vera 51: 17X212'/j—6371/2 hítaein. á hverri klst., og orkueyðslan því 3X2602/3 watt=782 watt. Til matsuðu, ljósa og smáiðju, verður að ætla 150+30+30=210 watt stöðugan strauni á daginn. Verður því mesta orkueyðslan á 12V2 ten.m. loptrýmis, eða 1 12‘/2 ten.m. herbergi, 992 watt í aftökum, þegar aflið er notað sanitímis til hitunar, matsuðu, iðju og Ijósa. í 15 ten.m. herbergi, eða 15 ten.m. loptrýmis, verður orkuþörfiti til hit- unar í 34 stiga frosti l/s meiri, en í 12V2 ten.m. herbergi, nl. 765 hitaein. á hverri klst. og orkuþörfin því til hitunar 938.4 watt. Mesta sarntímis eyðsla verður því, sé jafnmikið ætlað fil suðu, smáiðju og Ijósa, sem 1 12l/2 ten.m. , herberginu, 1138 watt rúmlega=l'h kw. eða rífleg® 1 'I2 hestafl rafmagns. Yfirleitt mun 1 kw. rafmagns nægja á hvern fullorðinn, bæði í kaup- stöðum og í sveitum hér á íslandi. Kosfnaðurinn. Hvað ntá rafnjagnið kosta til að geta keppt við kol °S steinolíu seld ineð því verði, sem vanalegt var fyrir stríðið. ? Ætlandi hverjum fullorðnum manni 12'h ten.m. toptrymis, þá nemur eldsneyti og Ijósmeti samkv. framanrituðu 34 kr. 50 au. til 37 kr. 50 >u* á mann á ári, þegar kol seljast á 25 kr. smálestin og steinolía a 10 au. pundið. En sé 15 ten.ni. loptrýmis ætlað á hvern mann, þá nentur kostnaður eldsneytis og Ijósmetis, samkv. ofanrituðu 37 til 40 kr. á ntanU á ári. Sé nú pössun ofna og viðhald þeirra og steinolíu lampa metín ^ 20 kr. á mann á ári, þá kostar hitun og Ijós á ntanit, 54 kr. 50 au. til ^ kr. 50 au. á ári í minna herberginu, en allt að 60 kr. á mann í stærra lterberginu. Sé nú mögulegt að ala rafnmagnið svo ódýrt, að hvert k^* kosti ekki á. notkunarstað nteira en 57 kr. um árið, þá getur rafmagnið óneitanlega keppt við kol og steinolíu þó seld við ofangreindu verði andi 12‘/2 ten.m. loptrýmis á mann. En sé 15 ten.m. loptrýmis ætlað a mann, þá getur rafmagnið einnig keppt við kol og steinolíu þegar I1/7 kw. rafmagns, eða rúmléga IV2 hestafl, kostar ekki yfir 60 kr. á ári, þ- e' að kw. kosti 52'/2 kr. um árið, eða hestaflið, tæpar 40 kr. um árið. Hefur rafmagnið verið alið svo ódýrt, hér í Evrópu, jafnvel hér í grann' löndunum, (Noregi og Svíþjóð) á síðustu áratugum. ? Eg vil ekki þreyta menn á svörum þeim, sem eg hef gefið þessari spurn- ingu, síðan eg kom frá útlöndum í þriðja sinn, nl. síðan 1914, t. d. 1 hæklingnum »Dugnaður Akureyrar og snilli«, útg. haustið 1915, og einnig í öllum heftum »Fylkis«, síðan 1916, eu eg vil benda lesendum á svor þau, sem finnast í Opfindelsernes Bog eftir þá H. Holst og A. Lútken, °S éinnig í ritgerðum þeirra J. Þ. verkfr. og Ouðmundar Eggerz Sýslunianns, útg. í »FossanefndaráIitinu», sumarið 1919. í Opfindelsernes Bog, útg. 1913- Oeta höf. þess, að í Noregi hafi rafmagnið selst við ýms orkuver á 15—7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.