Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 87

Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 87
Stökur. Gaman og alvara. Heill þér unga ísland | með segishjálminn bjarta; þú ert nútímans náðarland | og norðurskautsins hjarta. Veslings unga þjóðin þín, | þó hún sé vatni ausin, spriklar eins og spikað svín ! og spilar sig á hausinn. Rausnar-bærinn Reykjavík | í raunafen er sokkinn; en spinnur pjastra-pólitík | á prangara spólurokkinn. Akureyri á að hafa I afbragðsmann fyrir bæarstjóra, til að auka eignir sínar j einnig veitulánið stóra. Móti dönsum. Roðna frönsku rósirnar | rauna léttir harmi, þegar dönsku drósirnar I dansa á vítis barmi. Dansvísa. (Zigeuner vals.) Ljóman^i litfagra rósin | látprúða himneska drósin, bjartar en blikandi Ijósin | björtust á jörðunni skín. Eg elska þann alhelga Ijóma | eg elska þá töfrandi hljóma eg elska þann ódáins blóma | eg elska þig, kærastan mín. Orl, Febr. 1922. Full rnany a gem of purest ray serene, The deep unfathomed caves of ocean bear; Full many a flower is born to blush unseen And waste its sweetness on the desert air. Oray’s Elegy. Fjölmargur gimsteinn, gæddur ljóssins þrá, í geysidjúpum marar fylgshum skín; fjölmargrar lilju æskublíða brá, má blikna í stormi iangt frá manna sýn. F. B. A.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.