Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 84

Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 84
84 flóðinu, sem óhófieg eyðsla á 6—7 árum hefir sent að ströndum fsiands. Arsvextir af ríkisskuidunum voru orðnar sl. ár um 2 milliónir kr., þ. e. 22 kr. á hvern landsbúa. Hvað þeir verða þetta ár má hamingjan vita. 3. grein nýsaminna fiskilaga hefir vakið megna óánægju á Siglufirðí og • jafnvel hér á Akureyri. Segir blaðið »Fram«, að hún útiloki Norðmenn og Sví^ frá því, að verka síldarafla sinn í landi, eins og vandi var til, þar til sl. sumar, og svifti fjölda kaupstaða-búa hér við fjörðinn atvinnu og landssjóð talsverðum tekjum. Oreinargerð stjórnarinnar er ekki komin en« á prent hér norðanlands, svo of snemt er um þessi lög jað dæma. Hins- vegar er þess getið að nýnefnd lög leyfi útlendum fiskiskipum að selja afla sinn í Iandi. Er því ekki ólíklegt að Norðmenn, Svíar og Eyfirðingab sjái sér einhvern veg til að fara í kring um þessi nýu lög, alveg eins og þeim hefir tekizt, undanfarin ár, að fara kringum bannlögin. Hitt er vcrra, ef lögin vekja óþarflega kala milli Norðmanna og Svía til íslendinga, sem eru meira og minna upp á hjáipsemi Norðm. og Svía komnir og ættu ekki að sýna þeim ójöfnuð eða óþarfa meinbægni. Framför Reykjavikur. Tímarit Verkfræðingafélags íslands, 6. h. 6. árg., flytur ritgerð eftif O. J. Hlíðdal, um Rafveitu Reykjavíkur, all ýtarlega, og með niynduni. En hennar sögulegi inngangur er að ýmsif leyti ónákvæmur og rangur. Samkvæmt frásögn O. J. H. rafmfr., hefur Reykjavík nú loksins konúö sér upp raíorkustöð, sem notar Elliðaárnar og sem getur alið 1000 hó. rafmagns til Ijósa og smáiðju, eins og stöðin er nú. Stöðina má stækka, segir höf., upp í 1500 hö. og kostar þá um 2'k miilión kr., eða 1650 kf- hvert ha., en, eins og hún er, kostar stöðin 2 millión kr., eða 2000 kr- hvert ha. Qrafarósstöðin getur gefið, þegar fullgerð, 3000—5000 hö. Kostn- aðurinn er áætlaður um 3.3 til 4.7 millión kr., þ. e. 1100 til 950 hvert H*- Seinasta uppliæðin er þrefalt hærri en rafmagnið má kosta, hvert ha., til keppa við kol til hitunar, seld á 25 kr. smálestin. Er því ekki mikils kola' sparnaðar að vænta frá þeirri stöð, því síður frá þeirri, sem nú er bygg^- Ennfremur ber þess að gæta, að hestaflatalan gildir aðeins um 12 stund,r á sólarhring á vetrum, þegar rensli ánna er minna en 3 tenrn. á sek. Með' alrensli ánna er talið samkvæmt seinustu mæiingum, 4 tenm. á sekúndn um árið, og mesta fallhæð fáanleg úr Elliðavatni og ofan í sjó, er aðeins um 70 metrar. Er því ekki unt að fá stöðugan kraft, þ. e. óslitinn straum, meir en 2800 til 3000 túrb.h.öfl. Til að byggja þessa stöð, hefur Reykjavík orðið að taka lán, sem svof' ar öllum kostnaðinum, hjá Dötium, og kostnaðurinn hefur orðið ferfalt tu fimmfalt hœrri, en hann hefði þurft áð verða, ef stöðin hefði verið byí fyrir 20 áruni síðan. Þetta hefur Reykjavík grætt á biðinni,— Orð þau, sem eg sendi frá Lundúnum, sumarið 1896, og sem voru birt í »Fjallkonuum* sama ár, cru nú farin að rætast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.