Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 69

Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 69
69 yegur viss, sá að ætla hverri manneskju nægilegt loptrými og nægan hita *»t árið, aldrei minna en 10. ten.meira (40. ten. álnir) loptrýmis á hvert 'ieý, þó hclmingur heimilis fólksins sé börn, né minna en 12'h ten.m. (50 ten. álnir) á hvern fullorÖinn, þar sem einungis fullorðið fólk býr, helzt ekki miniia en 15 ten.m. (60 ten. álnir) á hvern ýullorðinn, hvort heldur ' kaupstöðuni eða til sveita. f kaupstöðuni ætti loptrýmið að vera heldur yfir en undir 15 ten-m. á hvern fullorðinn, því í kaupstöðum er andrúms- 'óptið sjaldan eins hreint eins og út í sveitum. Hitinn i herbergjum, ætti ekki að vera undir 18° C., einkum í kaupstöðum, því þar er fólk hitavan- ara yfirleitt, en til sveita, og klæðir sig ekki eins hlýtt. Orku og eld8neytis þörfin. Sém sagt, þarf hitinn í herbergjum að vera f8° C., til þess að þægilegt Bé fyrir flesta; því þó hraustir menn kærí sig ekki um svo rnikinn hita, né yfir 15° C., þá þarf heilsuveikt fólk meiri hita, nl. allt að 20° C., til þess að hægt sé að hreinsa loptið stöðugt og halda líkamanuni hreinum og svitaholum hans opnutn. Þær eru (il þess að losa líkamann við notuð og óþörf efni; geti þær ekki starfað, eða tokist þær lengi af kulda eða óhreinindum, þá eitrast líkaminn og veikist. Qerandi ráð fyrir að hitinn i herbergium skuli vera 18°- C., daginn út °8 dagin inn,þ.e, 14° stigum C hærri en meðal árshiti ér hér á landi yfir- le>tt, svo að hitunin þurfi að vera 14 stig C. til jafnaðar, frá byrjun árs til arsloka, og gœtandi þess, aÖ lil aö hita hvern ten.m. loptrýmis (4 ten. áln) barf i vel byggöu húsi, eina hitaeining á hverri klst., fyrir hvert stig C. Sem upphitunin nemur, þá er auðveit að reikna hve mikla orku rafmagns e<5a hve mikið eldsneyti þarf til að hita herbergi eða hýbýli af tiltekinni stærð. Til að hita andrúmsloptið sjálft um eitt stig C. þarf einungis ’/s ^'taeiningar á hvern ten.metra; en til að hita veggi, gólf og þak, eða loft:, þarf tvöfalt meiri hita, nl. % hitaeiningar til jafnaðar á hvern ten - nietra loptrýmis. Til að hita 15 ten.m, (60 ten. álna) herbergi um 14 stig (frá 4° C. til 18° C.) þarf því 15X14=210 hitaeiningar á hverri klukku- stund. Til að hita sama herbergi allt árið, frá 4° C. til 18° C. að nieðaltali, Þ^rf 8765 X 210= rumlega 1.8 millíón hitaeiningar. Þetta hitamagn sam- Svarar því, sem fæst úr 3000 ha st. rafmagns, séu góðir rafofnar notaðin nl- ofnar, sem breyta y5u/o orkunnar í hita, og gefa því til afnota um 600 "'taeiningar úr hverri ha.stund rafmagns. — Beztu refmagns ofnar breyta al,t að 98% orkunnar í hita, — Ofangreint hitamagn samsvarar einnig Þeim hita, senr fæst úr 600 kg. vanalegra ofnkola, brendum í stofuofnum; 8Crandi ráð fyrir að 3000 hitaeiningar nýtist úr hverju kg. kola, brendum 1 stofuofnum. Stofuofnar nýta ekki meir en 50% hitans, sem kolin geyma, Þau ofnkol, sem seljast hér á íslatidi vanalega, nl. frá Skotlandi og '•ull, eða New-Castle, á Engl., geyma til jafnaðar ekki yfir 6000 hitaein- 'ugar í hverju kg.; ei heldur geyma belgísk kol, né þýsk brúnkol meiri lla> þó af betri sort séu, Hinsvegar geyma steinkol frá Wales (Anthracit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.