Fylkir - 01.01.1922, Page 69
69
yegur viss, sá að ætla hverri manneskju nægilegt loptrými og nægan hita
*»t árið, aldrei minna en 10. ten.meira (40. ten. álnir) loptrýmis á hvert
'ieý, þó hclmingur heimilis fólksins sé börn, né minna en 12'h ten.m. (50
ten. álnir) á hvern fullorÖinn, þar sem einungis fullorðið fólk býr, helzt
ekki miniia en 15 ten.m. (60 ten. álnir) á hvern ýullorðinn, hvort heldur
' kaupstöðuni eða til sveita. f kaupstöðuni ætti loptrýmið að vera heldur
yfir en undir 15 ten-m. á hvern fullorðinn, því í kaupstöðum er andrúms-
'óptið sjaldan eins hreint eins og út í sveitum. Hitinn i herbergjum, ætti
ekki að vera undir 18° C., einkum í kaupstöðum, því þar er fólk hitavan-
ara yfirleitt, en til sveita, og klæðir sig ekki eins hlýtt.
Orku og eld8neytis þörfin. Sém sagt, þarf hitinn í herbergjum að vera
f8° C., til þess að þægilegt Bé fyrir flesta; því þó hraustir menn kærí sig
ekki um svo rnikinn hita, né yfir 15° C., þá þarf heilsuveikt fólk meiri
hita, nl. allt að 20° C., til þess að hægt sé að hreinsa loptið stöðugt og
halda líkamanuni hreinum og svitaholum hans opnutn. Þær eru (il þess
að losa líkamann við notuð og óþörf efni; geti þær ekki starfað, eða
tokist þær lengi af kulda eða óhreinindum, þá eitrast líkaminn og veikist.
Qerandi ráð fyrir að hitinn i herbergium skuli vera 18°- C., daginn út
°8 dagin inn,þ.e, 14° stigum C hærri en meðal árshiti ér hér á landi yfir-
le>tt, svo að hitunin þurfi að vera 14 stig C. til jafnaðar, frá byrjun árs til
arsloka, og gœtandi þess, aÖ lil aö hita hvern ten.m. loptrýmis (4 ten. áln)
barf i vel byggöu húsi, eina hitaeining á hverri klst., fyrir hvert stig C.
Sem upphitunin nemur, þá er auðveit að reikna hve mikla orku rafmagns
e<5a hve mikið eldsneyti þarf til að hita herbergi eða hýbýli af tiltekinni
stærð. Til að hita andrúmsloptið sjálft um eitt stig C. þarf einungis ’/s
^'taeiningar á hvern ten.metra; en til að hita veggi, gólf og þak, eða
loft:, þarf tvöfalt meiri hita, nl. % hitaeiningar til jafnaðar á hvern ten -
nietra loptrýmis. Til að hita 15 ten.m, (60 ten. álna) herbergi um 14 stig
(frá 4° C. til 18° C.) þarf því 15X14=210 hitaeiningar á hverri klukku-
stund. Til að hita sama herbergi allt árið, frá 4° C. til 18° C. að nieðaltali,
Þ^rf 8765 X 210= rumlega 1.8 millíón hitaeiningar. Þetta hitamagn sam-
Svarar því, sem fæst úr 3000 ha st. rafmagns, séu góðir rafofnar notaðin
nl- ofnar, sem breyta y5u/o orkunnar í hita, og gefa því til afnota um 600
"'taeiningar úr hverri ha.stund rafmagns. — Beztu refmagns ofnar breyta
al,t að 98% orkunnar í hita, — Ofangreint hitamagn samsvarar einnig
Þeim hita, senr fæst úr 600 kg. vanalegra ofnkola, brendum í stofuofnum;
8Crandi ráð fyrir að 3000 hitaeiningar nýtist úr hverju kg. kola, brendum
1 stofuofnum. Stofuofnar nýta ekki meir en 50% hitans, sem kolin geyma,
Þau ofnkol, sem seljast hér á íslatidi vanalega, nl. frá Skotlandi og
'•ull, eða New-Castle, á Engl., geyma til jafnaðar ekki yfir 6000 hitaein-
'ugar í hverju kg.; ei heldur geyma belgísk kol, né þýsk brúnkol meiri
lla> þó af betri sort séu, Hinsvegar geyma steinkol frá Wales (Anthracit