Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 21

Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 21
21 um yfir 360 km. á lengd, og um 250 þús. ten.m. að rúmmáli. Lokræsi úr grjóti, hnausum og steypu hafa verið gerð á þessum árum, 33 km. á lengd. Áburðarhús úr stein-steypu, steinlímdu grjóti og torfi voru bygð, árið 1919, um 790 ten.m. að rúnimáli, safnþrær 168 ten.m. að rúmmáli. Á árunum 1915 til 1918 voru áburðar gryfjur og hús byggð 4800 ten.m. að rúmmáli, Á árunum 1915 til 1919 voru bygðir upphleyptir engja og túnavegir 44 km. á lengd- Árið 1919 voru öll tún á landinu talin 21296 ha—um 213 fer. km,, þ- e. rúmlega 70 þús. v. dagsláttur. En sáðgarðar 429 ha, þ. e. 4-29 fer.knv Er því alt ræktað land 213 fer.km. á stærð, þ. e. þar 4 Q mílur danskar, er það aðeins Vso til Vioo af því landi, sem telst vel rœktanlegt á Iandinu. Búfénaður taldist árið 1917 til 1919 sem hér segir: 1917 1918 Sauðfénaðurinn 603 þús. 644 þús. nautgripir 25 — 24 — hross 51.3 — 53 — 1919 564 þús, 22 — 51.5 — Af sauðfénu er um 41% á suður- og suðvesturlandi, um 33% á Norð' urlandi, um 10% á Vestfjörðum og 16% á Austuriandi. Orsökin til bú- fjárfækkunar árin 1918 og 1919 var töðu og útheysbrestur þessi ár, eink- um töðubréstur suniarið 1918, vegna kals á jörðu, vorið sama ár. Til að verja tún kali, væri reytiandi, auk hinnar gömlu venju að bera vei á og hylja túnin mylsnu og mold á haustum, það að blanda allan votan og leirkendan jarðveg með sandi og möl, síðan með mold blandaðri með muldu kalki helzt brendu. Kalk unnið úr skeljum, dugar alt eins vel eins og stein-kalk og er auðfengið allt í kringum ísland. Hvernigjná verja jörð kali? Um leið og eg rita þessar línur, kemur mér í hug gamla máltækið »Ilt er að deya ráðalaus*. Heldur en bíða annað eins efnatjón, eins og sveitabændur urðu fyrir vegna grasbrests sumarið 1918 og 1919, sem kom mest af kali á túnum og engjum vorið 1918, væri reynandi að gera tilraunir tll að verja jörð kali. Þár sem hægt er að veita vatni á éngi, er það að líkindum eitt bezta ráð til að vernda þau, en þar sem ekki er hægt að veita vatni á engjar nægilega, verður að taka til annara ráða; og eins er um tún, sem sjaldan eru svo slétt, að áveitu sé hægt að koma þar við, enda cr hætt, við að miklar áveitur á tún losi jarðveginn um of. Þessvegna held eg að bezta ráð til að Verja tún og engi, sem eklci er hægt að veita vatni á, sé það, að blanda jarðveg- inn með sandi, helzt brennisteins kendum og þar á ofau hafa lag af muld- um svarðarruðningi eða mómold, blandaðri með kalkd'ufti og vanalegum áburði. Bezt mundi að plægja landið citt fet á dýpt og herfa svo, bera siðan á það þverhandar þykt lag af sandi, helzt brennisteins kendum (eins og þeim, sem finst í Ljósavatnsskarði, á Tjörnesi, í Hlíðarfjalli og víðar)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.