Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 85

Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 85
85 ReykjavikurblöÓm. — Morgunblaðið og Tlminn, eru nú orðin aðalblöð Rcykjavíkur. Telst Morgunblaðið vera máigagn kaupmanna stéttarinnar, en Tíminn, málgagn bænda víðsvegar um landið,— 3. blaðið, sem hefir sér- staka stefnu, nl. Alþýðublaðið, dregur einkum taum verkamanna. Alt þar bl sl. ár, ræddu Reykjavíkurblöðin þjóðmál með stillingu, hvert frá sinni hlið. En nú, á þessu ári, virðist sem meiri beiskja lýsi sér í rithætti helztu blaðamanna, en að undanförnu. Er það að að vísu eðlilegt, ef verulég- ur skoðanamunur er, en ætíð hættulegt fyrir báða málsparta; því, eins og gamla máltækið segir, hver er blindur í sjáifs síns sök. Það er óneitanlega rétt og þarft að vernda réttindi verkamanna, eða vinnandi fólks, til lífs og cigna; en sú vernd á að koma viljuglega frá hinum yfirboðnu, jafnt sem frá verkamönnum sjálfum. Eins er um hagsmuni bænda. Yfirvöldin eiga *ð sjá uni, að þeirra hagsmunir séu verndaðir, og yfirvöldin geta það með góðum lögum og dugandi lögreglu, án þess að bændur eyði tíma sínum °g efnuni til þess, svo framt yfirvöldin kunni að stjórna. Eins er um haupmannastéttina. Hún hefur sérstakt verk að vinna, sem hvorki verka- 'nenn né bændur né svo nefnd yfirvöld geta Ieyst eins vel af hendi og hún sjálf, ef hún annars kann verk sitt. Stétta-skifting er nauðsynleg og ðhjákvæmileg, ef alt á ekki að fara í óreglu. Sé hún afnumin og vasist allir í öllu, þá kemur óstjórn og eymd. Það er einmitt hættan, sem'^úngar °g óreyndar þjóðir þurfa að varast. Lýðstjórn er að því leyti hættulegri en konungs stjórn og eyðslusamari einnig. — Islenzka þjóðin er enn of ung °g óréynd til að hafa eins margbrotna stjórnarskipun og eins marga og há- launaða embættismenn eins og hún hefur. Embættismennirnir eru orðnir helzt til margir, alþingiskostnaður of hár, en alt of lítii stund lögð á verk- *ega kenslu og cndurreisn landbúnaðarins, sem verður tryggasta stoðin, Þegar í nauðir og viðskifta kröggur rekur. 23/r 1922. — F. B. A. Einsteins kenningin. Tímaritin Andvari og Iðunn, nýútkomin, fiytja þýðingar, Andvari úr t,°rsku timariti, Iðunn úr þýzku riti, um hina svo nefndu »afstöðu kenn- lngiu Einsteins (eða Heinsteins =--= brýni ?), fyrirlesarans nafnfræga, sem mest sló urn sig, í fyrra og-fyrra vetur, með sínum hjárænulegu kenning- Um, sem virðast hafa það takmark, að gera frumatriði raunvísindanna tor- tfyggileg. J^fnvel þó það sé alls ekki nýtt, að þekking manna, eius og alt annað,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.