Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 6
6
leirsmíði unnið, n.l. nálægt þorpinu
Beaverton við Lake Simcoe; en hvergi
þar í sveit, né í þorpinu, bygði neinn,
það eg til vissi, úr óbrendum leir; er
þó veðráttán þar stilt og hitinn um
20° til 2 5°C á sumrum,- til jaínaðar.
í bænum Sayrville, N. J. f Banda-
rfkjunum, er einhver stærsta múr-
steins og leirsmfðis verksmiðja f Banda-
rfkjunum; er steinninn og annað leir-
smfði þaðan þjóðfrægt fyrir gæði sfn.
Landið umhverfis er samfelt !ag af
alskonar leir og loptslag afar heitt á
sumrum ; en hvergi sá eg þar hús né
aðrar byggingar úr sólbökuðum leir,
þegar eg dvaldi þar, part úr sumri,
árið 1891, að mig minnir.
Fyrir 4 árum sfðan, sumarið 1917,
tók eg nokkuð af leir hér f grendinni,
þar á meðal >fsaldar leir«, úr Brekk-
unni íyrir ofan Akureyri. Hnoðaði eg
sumar tegundirnar og lét f mót, en
jökulleirinn stappaði eg og mótaði og
lét svo þorna um haustið. Einungis
einn af þremur sýnishornum úr jökul-
leir þoldi kuldann um veturinn, sem
flestir muna, enda var jfrostið stund-
um þann vetur um ~io° tiI-f-i20C í
herbergi mfnu, þar sem eg geymdi
þessi sýnishorn. Hin sprungu af frost-
inu og grotnuðu sundur þegar þyðn-
aði. Sýnishornið, sem þoldi frostið, er
til sýnis hér á Gagnfræða skólanum.
Af þessu og fleiru ræð eg, að óbrend-
ur leir dugi ekki hér á íslandi l hús-
Ituf
kífll
ofl,;
veggi, vegna hinna miklu votveðrSi1 ^
hér gangá vor og sumar og
ollum tfmum ársms; ennfremur, 8 .
hér finnist talsvert af leir,
til múrsteins gerðar og annars j
smíðis, þá væri alveg gagnslafl9t (.|
reyna að byggja úr honum
sumarfbúðar hvað þá til vetraf,,,s „
nema hann væri hreinsaður, e
mótaður f þar til hentum mas
en þær eru hér ekki til. j I
Helzta ráðið við húsnæðis ek
kaupstöðum, annað en það, Qð 1 ^
úr þeim, er það, að brenna 158 ^
skeljum, þar sem mikið er til 8* «|,
og nota kalkið til að binda b' ^ ■
grágrýti, móberg og annað hr*u
sem fólk hefir lengi notað með ^
en stundum einsamalt, í bæar
aðrar byggingar. p),
Eg gat þess f sfðasta hefti u
að ísland sé afar fátækt af ksllf9 ^
Ferð mín til Vestfjarða sannf^f^ J
um það. Þær kalkæðar, setu
landi finnast, éru ekki djúpsæ',ar
anir,— hr. Guðm. Bárðarson hefif
bezt ikýrt, hvernig þær séu .^í
ar, — er því lítið á kalkbrenslu
við þær að treysta ti! franibúð8^ ti
Leir íslands kemur þvf ^
notum Við múrsteinsgerð 0& . f oí
leirsmíði, að hann sé brendur e‘
erlendis í þar til gerðum ofnuf11,
30. september i921,
(Endurprent úr »Degi‘)'