Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 40

Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 40
40 eins og ftestir vita, af skuldum, áföllnum á síðustu árum, en skuldirnar stafa af óhagkvæmri verzlun og eyðslu landsmanna. Meir en helmingur allra skulda við útlönd, kemur frá kaupstöðunum (sbr. Vsk. ísiands) °S meira en helmingur allra kaupstaðaskulda kemur frá bænum Reykjavíki hinum svo nefnda höfuðstað fslands, sem nú telur alt að 17 þús. íbua; eða næstum % allra landsbúa, það er meir en 3 falt fleiri en ekki tne,tl iðnaðar og framfarabær á að hafa og má hafa, til^þess að hann hafi ar^' vænlega atvinnu handa hverjum íbúa og verði ekki þjóðfélaginu til byrð> og niðurdreps. Til að lækka skuldirnar og fyrirbyggja atvinnuleysið, er beinasti og besti vegurinn sá, að fólk flytji sem framast er unt, burt úr kaupstöðunu,n út á landið, yrki það og láti það fæða sig og klæða, ei aðeins þanga® til ríkisskuldin er afmáð, heldur þar til kaupstaðirnir þarfnast fleira fólk*» og geta veitt því viðunanlega atvinnu og gott viðurværi, ei aðeins y*lf sumartímann heldur um allt árið. Það verður ólíkt vissari vegur út ur vandræðunum en allt gróðabraskið á eina hönd og öll jafnaðarmenskafl og byltingastefnan á hina. Ritað í janúar 1922. Frímann B. Arngrimsson. Verzlun, uppeldi og stjórn. Hið örðuga og ískyggilega ástand þjóðfélagsins hér á landi, sem erlen<** is, reynir á máttviði allrar félagsskipunar og neyðir menn til að íhu0a hvaða fyrirkomulag sé hentast og ábyggilegast í verzlun, uppeldi og frseðs unglinga og stjórn þjóðfélagsins. Sú reynd, sem þegar er orðin hér á landi, ætti að sannfæra menn url1j að öllu þessu er mjög ábótavant hér á íslandi og ekki ætti að þurfa l®11^ mál til að benda fólki á helztu gallana. En það er örðugra að bæta 1 þessu, eða gera við þeim; Flestir skynsamir menn vita, að það þarf langa æfingu og mikinn l*r dóm og undirbúning til að verða dugandi kaupmaður, einnig til að ver góður kennari og þá ekki sízt til að kunna að stjórna heilu þjóðfek®* • Að fela ungum, óreyndum og lítt Iærðum mönnum þau störf á hend > er jafu viturlegt eins og að setja börn eða óvita til að stjórna heimiH'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.