Fylkir - 01.01.1922, Side 40

Fylkir - 01.01.1922, Side 40
40 eins og ftestir vita, af skuldum, áföllnum á síðustu árum, en skuldirnar stafa af óhagkvæmri verzlun og eyðslu landsmanna. Meir en helmingur allra skulda við útlönd, kemur frá kaupstöðunum (sbr. Vsk. ísiands) °S meira en helmingur allra kaupstaðaskulda kemur frá bænum Reykjavíki hinum svo nefnda höfuðstað fslands, sem nú telur alt að 17 þús. íbua; eða næstum % allra landsbúa, það er meir en 3 falt fleiri en ekki tne,tl iðnaðar og framfarabær á að hafa og má hafa, til^þess að hann hafi ar^' vænlega atvinnu handa hverjum íbúa og verði ekki þjóðfélaginu til byrð> og niðurdreps. Til að lækka skuldirnar og fyrirbyggja atvinnuleysið, er beinasti og besti vegurinn sá, að fólk flytji sem framast er unt, burt úr kaupstöðunu,n út á landið, yrki það og láti það fæða sig og klæða, ei aðeins þanga® til ríkisskuldin er afmáð, heldur þar til kaupstaðirnir þarfnast fleira fólk*» og geta veitt því viðunanlega atvinnu og gott viðurværi, ei aðeins y*lf sumartímann heldur um allt árið. Það verður ólíkt vissari vegur út ur vandræðunum en allt gróðabraskið á eina hönd og öll jafnaðarmenskafl og byltingastefnan á hina. Ritað í janúar 1922. Frímann B. Arngrimsson. Verzlun, uppeldi og stjórn. Hið örðuga og ískyggilega ástand þjóðfélagsins hér á landi, sem erlen<** is, reynir á máttviði allrar félagsskipunar og neyðir menn til að íhu0a hvaða fyrirkomulag sé hentast og ábyggilegast í verzlun, uppeldi og frseðs unglinga og stjórn þjóðfélagsins. Sú reynd, sem þegar er orðin hér á landi, ætti að sannfæra menn url1j að öllu þessu er mjög ábótavant hér á íslandi og ekki ætti að þurfa l®11^ mál til að benda fólki á helztu gallana. En það er örðugra að bæta 1 þessu, eða gera við þeim; Flestir skynsamir menn vita, að það þarf langa æfingu og mikinn l*r dóm og undirbúning til að verða dugandi kaupmaður, einnig til að ver góður kennari og þá ekki sízt til að kunna að stjórna heilu þjóðfek®* • Að fela ungum, óreyndum og lítt Iærðum mönnum þau störf á hend > er jafu viturlegt eins og að setja börn eða óvita til að stjórna heimiH'

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.