Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 50

Fylkir - 01.01.1922, Blaðsíða 50
50 Rit-sjá. Eg býst ekki við, að ritstjórum íslenzkra fréttablaða, eða tímarita þy*41 meira til þessa heftis »Fylkis« koma, en þeim hefur fundizt til síðasta heftis þessa rits. Dómar íslenzkra blaða um síðasta hefti »Fylkis« hafa verið mjög misjafnir, og íslenzku tímaritin hafa ekki, það eg veit, ge<>^ þess að neinu. Enda liefur »Fylkir« aldrei átt upp á háborðið hjá þei>»> þau 6 árin, sem hann hefur komið út. Eitt af Akureyrar blöðunum, »Dagur«, kvað síðasta hefti »Fylkis* »varl» eins veigamikið« eins og 5. heftið, —• þó fékk það hefti ekki takmarka- laust lof hjá sama, — sagði helzt til mikið af þessu »þjarki« um rafveitu- mál Akureyrar, til þess að sveitafólk hefði mikið gagn eða skemtun a< því. Höf. hefur rétt til sinna skoðana, eins og eg til minna, svo lengi seni hann ekki misbýður málefninu, sem eg flyt, eða tekur sér vald yfir frjálsf' íhugun almennings. Það má vel vera að ritgerðir tnfnar í síðasta hef<> »Fylkis« séu ekki eins fróðlegar eins og „húsþekju"-pistlarnir í »Degif< né eins hjartastyrkjandi eins og kogniak, né eins yndislegar eins og dat>s' leikir eða eins bragðgóðar eins og tóbak, þaðan af síður eins leiðbeinand' eins og fyrirlestrar um »Þjóðmálastefnur« og fundarþræfur um þingskóP- Eg þræti ekki um það. »Alþýðublaðið« gat þess s.l. surnar, að það mundi síðar taka 6. hef<> »Fy!kis« til íhugunar eða bæna, annars væri ritstjóri »Fylkis« kominn >yf» sextugt«, og því líklega heldur gamall til að skrifta. — Einhver sem r'f*1 í »Morgunblaðið« og gefur ágrip af sama hefti, fer að dænii »Alþýd»' blaðsins«; fræðir lesendur stna á því, að ritstjóri »Fylkis«, sé »hntginn 8 efri aldur«, liklega til þess, að þeir skuli ekki ætlast til mikils af honu»>' — Eðá hvað gerir það efni rits eða ritgerða til hvort höf. þeirra er ung»< eða gamall ? Hafi eitthvert erindi sannleik að geyma, gerir það nokkuo tii hve gamall flytjandinn er eða hver hann er? — Sami ritfinnur ge<»r þess ekki, að það er ekki árafjöldinn, sem hefur beygt ritstjóra »Fylk>s*’ eða orðið honum til byrði, heldur 20 ára andstreymi og barátta á Bre<' landi og Frakklandi, að miklu, ef ei mestu, leyti vegna óvildar eða hugs' unarleysis íslendinga og næstum algers kœruleysis fyrir erindi því, se»' hann flutti fyrir 27 árum síðan. Ef til vill veit skrif-finninn það ekki, »‘ einu sinni hvað erindið var. Einasta yfirlitið, eða ritdómurinn, sem nokku kveður að og sem gefur lesendum góða hugmynd um efni síðasta hef<>5 og tilgang, birtist s.l. sumar í blaðinu >Fram« hér á Siglufirði, og kan» eg höfundi, sem er lærður maður, beztu þakkir fyrir. Aðeins eitt íslenzkt fréttablað, n.l. »íslendingur«, hefúr borizt rit»tjór» »Fylkis«, nokkurn veginn reglulega s.l. ár og þetta. Er óþarfi að tninna6 *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.