Fylkir - 01.01.1922, Qupperneq 6

Fylkir - 01.01.1922, Qupperneq 6
6 leirsmíði unnið, n.l. nálægt þorpinu Beaverton við Lake Simcoe; en hvergi þar í sveit, né í þorpinu, bygði neinn, það eg til vissi, úr óbrendum leir; er þó veðráttán þar stilt og hitinn um 20° til 2 5°C á sumrum,- til jaínaðar. í bænum Sayrville, N. J. f Banda- rfkjunum, er einhver stærsta múr- steins og leirsmfðis verksmiðja f Banda- rfkjunum; er steinninn og annað leir- smfði þaðan þjóðfrægt fyrir gæði sfn. Landið umhverfis er samfelt !ag af alskonar leir og loptslag afar heitt á sumrum ; en hvergi sá eg þar hús né aðrar byggingar úr sólbökuðum leir, þegar eg dvaldi þar, part úr sumri, árið 1891, að mig minnir. Fyrir 4 árum sfðan, sumarið 1917, tók eg nokkuð af leir hér f grendinni, þar á meðal >fsaldar leir«, úr Brekk- unni íyrir ofan Akureyri. Hnoðaði eg sumar tegundirnar og lét f mót, en jökulleirinn stappaði eg og mótaði og lét svo þorna um haustið. Einungis einn af þremur sýnishornum úr jökul- leir þoldi kuldann um veturinn, sem flestir muna, enda var jfrostið stund- um þann vetur um ~io° tiI-f-i20C í herbergi mfnu, þar sem eg geymdi þessi sýnishorn. Hin sprungu af frost- inu og grotnuðu sundur þegar þyðn- aði. Sýnishornið, sem þoldi frostið, er til sýnis hér á Gagnfræða skólanum. Af þessu og fleiru ræð eg, að óbrend- ur leir dugi ekki hér á íslandi l hús- Ituf kífll ofl,; veggi, vegna hinna miklu votveðrSi1 ^ hér gangá vor og sumar og ollum tfmum ársms; ennfremur, 8 . hér finnist talsvert af leir, til múrsteins gerðar og annars j smíðis, þá væri alveg gagnslafl9t (.| reyna að byggja úr honum sumarfbúðar hvað þá til vetraf,,,s „ nema hann væri hreinsaður, e mótaður f þar til hentum mas en þær eru hér ekki til. j I Helzta ráðið við húsnæðis ek kaupstöðum, annað en það, Qð 1 ^ úr þeim, er það, að brenna 158 ^ skeljum, þar sem mikið er til 8* «|, og nota kalkið til að binda b' ^ ■ grágrýti, móberg og annað hr*u sem fólk hefir lengi notað með ^ en stundum einsamalt, í bæar aðrar byggingar. p), Eg gat þess f sfðasta hefti u að ísland sé afar fátækt af ksllf9 ^ Ferð mín til Vestfjarða sannf^f^ J um það. Þær kalkæðar, setu landi finnast, éru ekki djúpsæ',ar anir,— hr. Guðm. Bárðarson hefif bezt ikýrt, hvernig þær séu .^í ar, — er því lítið á kalkbrenslu við þær að treysta ti! franibúð8^ ti Leir íslands kemur þvf ^ notum Við múrsteinsgerð 0& . f oí leirsmíði, að hann sé brendur e‘ erlendis í þar til gerðum ofnuf11, 30. september i921, (Endurprent úr »Degi‘)'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.