Fylkir - 01.01.1922, Side 87

Fylkir - 01.01.1922, Side 87
Stökur. Gaman og alvara. Heill þér unga ísland | með segishjálminn bjarta; þú ert nútímans náðarland | og norðurskautsins hjarta. Veslings unga þjóðin þín, | þó hún sé vatni ausin, spriklar eins og spikað svín ! og spilar sig á hausinn. Rausnar-bærinn Reykjavík | í raunafen er sokkinn; en spinnur pjastra-pólitík | á prangara spólurokkinn. Akureyri á að hafa I afbragðsmann fyrir bæarstjóra, til að auka eignir sínar j einnig veitulánið stóra. Móti dönsum. Roðna frönsku rósirnar | rauna léttir harmi, þegar dönsku drósirnar I dansa á vítis barmi. Dansvísa. (Zigeuner vals.) Ljóman^i litfagra rósin | látprúða himneska drósin, bjartar en blikandi Ijósin | björtust á jörðunni skín. Eg elska þann alhelga Ijóma | eg elska þá töfrandi hljóma eg elska þann ódáins blóma | eg elska þig, kærastan mín. Orl, Febr. 1922. Full rnany a gem of purest ray serene, The deep unfathomed caves of ocean bear; Full many a flower is born to blush unseen And waste its sweetness on the desert air. Oray’s Elegy. Fjölmargur gimsteinn, gæddur ljóssins þrá, í geysidjúpum marar fylgshum skín; fjölmargrar lilju æskublíða brá, má blikna í stormi iangt frá manna sýn. F. B. A.

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.