Fylkir - 01.01.1922, Page 72

Fylkir - 01.01.1922, Page 72
72 á síðustu 15 árum), þari upphitunin að vera 51: 17X212'/j—6371/2 hítaein. á hverri klst., og orkueyðslan því 3X2602/3 watt=782 watt. Til matsuðu, ljósa og smáiðju, verður að ætla 150+30+30=210 watt stöðugan strauni á daginn. Verður því mesta orkueyðslan á 12V2 ten.m. loptrýmis, eða 1 12‘/2 ten.m. herbergi, 992 watt í aftökum, þegar aflið er notað sanitímis til hitunar, matsuðu, iðju og Ijósa. í 15 ten.m. herbergi, eða 15 ten.m. loptrýmis, verður orkuþörfiti til hit- unar í 34 stiga frosti l/s meiri, en í 12V2 ten.m. herbergi, nl. 765 hitaein. á hverri klst. og orkuþörfin því til hitunar 938.4 watt. Mesta sarntímis eyðsla verður því, sé jafnmikið ætlað fil suðu, smáiðju og Ijósa, sem 1 12l/2 ten.m. , herberginu, 1138 watt rúmlega=l'h kw. eða rífleg® 1 'I2 hestafl rafmagns. Yfirleitt mun 1 kw. rafmagns nægja á hvern fullorðinn, bæði í kaup- stöðum og í sveitum hér á íslandi. Kosfnaðurinn. Hvað ntá rafnjagnið kosta til að geta keppt við kol °S steinolíu seld ineð því verði, sem vanalegt var fyrir stríðið. ? Ætlandi hverjum fullorðnum manni 12'h ten.m. toptrymis, þá nemur eldsneyti og Ijósmeti samkv. framanrituðu 34 kr. 50 au. til 37 kr. 50 >u* á mann á ári, þegar kol seljast á 25 kr. smálestin og steinolía a 10 au. pundið. En sé 15 ten.ni. loptrýmis ætlað á hvern mann, þá nentur kostnaður eldsneytis og Ijósmetis, samkv. ofanrituðu 37 til 40 kr. á ntanU á ári. Sé nú pössun ofna og viðhald þeirra og steinolíu lampa metín ^ 20 kr. á mann á ári, þá kostar hitun og Ijós á ntanit, 54 kr. 50 au. til ^ kr. 50 au. á ári í minna herberginu, en allt að 60 kr. á mann í stærra lterberginu. Sé nú mögulegt að ala rafnmagnið svo ódýrt, að hvert k^* kosti ekki á. notkunarstað nteira en 57 kr. um árið, þá getur rafmagnið óneitanlega keppt við kol og steinolíu þó seld við ofangreindu verði andi 12‘/2 ten.m. loptrýmis á mann. En sé 15 ten.m. loptrýmis ætlað a mann, þá getur rafmagnið einnig keppt við kol og steinolíu þegar I1/7 kw. rafmagns, eða rúmléga IV2 hestafl, kostar ekki yfir 60 kr. á ári, þ- e' að kw. kosti 52'/2 kr. um árið, eða hestaflið, tæpar 40 kr. um árið. Hefur rafmagnið verið alið svo ódýrt, hér í Evrópu, jafnvel hér í grann' löndunum, (Noregi og Svíþjóð) á síðustu áratugum. ? Eg vil ekki þreyta menn á svörum þeim, sem eg hef gefið þessari spurn- ingu, síðan eg kom frá útlöndum í þriðja sinn, nl. síðan 1914, t. d. 1 hæklingnum »Dugnaður Akureyrar og snilli«, útg. haustið 1915, og einnig í öllum heftum »Fylkis«, síðan 1916, eu eg vil benda lesendum á svor þau, sem finnast í Opfindelsernes Bog eftir þá H. Holst og A. Lútken, °S éinnig í ritgerðum þeirra J. Þ. verkfr. og Ouðmundar Eggerz Sýslunianns, útg. í »FossanefndaráIitinu», sumarið 1919. í Opfindelsernes Bog, útg. 1913- Oeta höf. þess, að í Noregi hafi rafmagnið selst við ýms orkuver á 15—7

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.