Fylkir - 01.01.1922, Side 66

Fylkir - 01.01.1922, Side 66
Veðurathuganir Meöal lopthiti á ísiandi. Sanikvæmt athugunum á veðuratöðinni, hér á Akureyrí, var lopthitinn síðastliðið ár (1Q21), sem hér segir, talið í stigum á Celsius: Jan. Febr. Marz Apr. Maí Júní Júlí Ágúst Sept. Okt. Nóv. Des. +2.3 +2.5 +2.s 4.05 10.7 11 8.2 O.i 4-3 +0.i +0.' Meðalhiti allt árið var, 3.40° C.; meðalhiti um sumarmissirið frá 1. Apr- til 30. Sept. var, 7,1° C.; meðalhiti um vetrarmissirið frá 1. Okt. til 31. marz var, + 0.25° C. Meðalhiti frá 1. Júní til 30. September var, 0°; meðal- hlti frá 1- Okt. til 31. Maí var, 0.57» C. Meðalhiti um alt árið síðan 1905, hefur verið 3.3» C,; meðalhiti um sum- armissirið 7.3» C.; um vetrarmissirið 0.5» C. Mestur lopthiti hér á Akureyri, mældur á sama tímabili er talin 27» C.; mestur kuldi + 34» C. Meðai lopthiti allt árið, í Stykkishólmi (s.v. ísland) ^» C., í VestmannS' eyjum (sa. fsland) 5° C., f Orímsey (n.a. fsland) 1.5» C. (?) — Sbr. ritgerð ).• P. »Orkulindir á íslandi« útg. 1919. Meðal sjávarhiti við strendur fslands er, samkv. ath. 1 til 2 stig C. h*rr' en lopthitinn. Úrkoman. f Stykkishólmi (s.v. fsland) er meðai úrkoma 656 mm. á ári, i Vest' mannaeyum (s.a. ísland) 1320 mm., á Berufirði (a. ísland) 1168 mm > * Orímsey (n. ísland) 345 mm., í Reykjavík 874 mm. (sbr. 76. bls. ritge^ J. Þ. »Orkul. á fsl.c) Hér á Akuréyri hefur vcðurstöðin engan úrkomu-mæiir, né loptrak*' mælir, né sjávarhita-mælir, né vind-mælir. Veðurstöðin fær. þó styrk 11 r ríkis-sjóði, líklega altof lítinn, því launin fyrir veðurathuganir hafa veríð afar lág, aðeins 300 kr. á ári; og þar af kr. 80 til slmastöðvarinnar.

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.