Fylkir - 01.01.1922, Side 88

Fylkir - 01.01.1922, Side 88
88 Saknaðar stef, ort eftir Jón Jónsson Norðmann, tónfræðing. Horfinn er Óðins arfi, | óðs vinar sess er hljóður; laungum lagsmiður ungur | lýðum skemti í stríði. öfur erfiði kafinn | unnstafi mistar kunni. Lýsti Lofnar neisti, | látinn því margir gráta. Undi fegurð andans, | óður varð að ljóðum. Glumdi hörpu hreimur | hljómuðu sigur rómar. Dróg úr djúpi gýgju | dunur lífs og stunur. Gladdi, guðveig seiddi, | guina, sjót og liruma. Oömul þula. (Sumar gleði.) Við í lund, litfögrum eina stund, sátum síð, sáðtíð, sól rann um hl'Ö- Hlé var, hlýtt þar, háar og bláar, ljósar og grænar, liljurnar vænar, í laufg' uðum skans, þær báru sinn krans, sem brúðir nreð glans, búnar í daus- Doppum dikandi, blöðum blikandi, blómstur ilmandi við l^gtuðum laiHis. Heyrðuni saung, list löng Iék um kvisti frjóva. Við urtastaung, audfauug útpíplaði lóa, með spóa munn-mjóa. Kænt vií hann kjóa, kváðu gau^ ar móa. Sungu runnar, búngur, brunnar, bakaði vöngum sunna, við si,,a’ með unnar iðfróa.— Fagurt var um flóa, formenn voru að róa. Hvít blánk' aði hafsbrúna heið krúna, lands túna, logn dúna. Liljum þeim, er glóa, na"1 gróa samþróa. Kvikur són Iék um lón, (Iíkur þótti sá tón við symfón og saunghörpu-nið um frón. I Bjóði þundar, góð tiróðug undi, glóða sunda rjóð slóð í lundi. Hro' urs punda hljóð dundi, hlóðu blundi Ijóð sprundi. Rjóður stundi; "'0 mundi, myndað yndi, fljóð. _ . Þulu þessa orti síra Þorlákur Þórarinsson prestur á Möðruvöllu'n Hörgárdal. f. 1711, d. 1773. Þessi þula sýnir fegurð íslenzkrar túngu betur, að mínum dó""ý e, heill skips-farmur af nýtízku skáldskap gerir. — Hún minnir n"’g a kvæðið, Les harmonies poetitques, eftir Lamartine. F. B. A-

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.