Fylkir - 01.01.1922, Qupperneq 7
7
Steinar og steinsmíði.
Næst landbúnaðinum (nl. fjárrækt og jarðyrkju) og sjávar-
útveginum (fiski, síldarveiðum o. s. frv.), er byggingarlistin,
^inkum húsabygging, helzta og þarfasta atvinnugreinin hér á
'slandi. En þó óhætt sé að fullyrða, að íslenzkir bændur og
fjármenn kunni að hirða og, fara með fé, fult eins vel og út-
,endir bændur og fjármenn kunna, þar sem loptslag er svipað
kví á íslandi, t. d. f Noregi, Svíþjóð og Norður-Canada, og
Þð íslenzkir sjómenn kunni að veiða fisk á við marga útlend-
lnga, þá er ekki eins hægt að segja, að íslendingar kunni að
v[nna eins vel úr steintegundum íslands eins og útlendingar
V|nna úr steintegundum sinna landa. Flestir sveitabæir hér á
,andi voru, þar til fyrir fáum ára tugum, hlaðnir eingöngu úr
torfi, eða-torfi og grjóti. Útlendir byggja flesta bæi sína úr
’T’úrsteini eða höggnum steini, eða þá úr bjálkum og timbri.
A síðustu áratugum hafa menn hér á landi farið að byggja
‘'ns úr timbri og einnig úr steinsteypu, örfá úr steini; en bæði
triávið og steinsteypu verða menn að kaupa dýrum dómum
ra útlöndum, og timburhús eru kaidari en torfbæirnir og ekki,
e,r>s varanleg, og steinsteypuhús eru einnig kaldari en torfbæir,
ef vel eru bygðir.
Á tímabilinu frá 1910 til 1918 nam aðflutt byggingarefni, nl.
rJáviður, unninn og óunninn, og kalk og sement nálægt 12
Wllionum króna, þ. e. l'/3 million kr. til jafnaðar á ári. 1917
°8 1918 nam innfluttur trjáviður, unninn og óunninn, meiru
6,1 fveim millionum kr. á ári, sement eitt meiru en Ví milli-
°num kr á ári. Á þessum 9 árum nam aðflutt byggingarefni
Urn 7<>/o af verði allra aðfluttra vara. Reiknað í sömu hlutföll-
Urn. hefur aðflutt byggingarefni, á tfmabilinu frá 1895 til 1918
n°tnið 24.5 million kr., en á síðustu 27 árum óefað nálægt 30
^'Hiónum kr.
^alsvert af þessari fjáritpphæð hefði mátt spara með því að