Óðinn - 01.07.1920, Síða 32
80
ÖÐINN
við að búast, og hrikaleg stóryrði hans og djarfmæli
pví síður. En andinn hreinn og djarfur á við alla tima
jafnt. Og enginn sem með athygli hlýðir á vitnisburð
hans getur annað en orðið snortinn af peim eldi sann-
færingarinnar, sem Jogar í orðum hans, og látið hrifast
af peirri heilögu vandlætlingu vegna drottins, eða peim
logandi áhuga á frelsun sálnanna, sem hinn hreini, djarfi
og karlmannlegi vitnisburður hans er svo prunginn af.
Pað er pá líka trúa mín, að pótt ýmislegt kunni pað
að vera í vitnisburði Vídalíns, sem ekki eigi við vora
tíma, pá mundi pó bæði trúarlegur og siðferðilegur
hagur pjóðar vorrar hafa verið með öðrum hætti en
nú er hann, ef rödd Vídalíns hrein og djörf og karl-
mannleg hefði fengið að lifa með pjóð vorri fram á
pennan dag.
III.
í fijótu bragði gæti svo virst sem afturhvarfsprjedikun
Jóns Vídalíns legði einhliða áherslu á syndina í lili
mannanna. En svo er pó ekki. Pað er að vísu satt, að
enginn hefur með pjóð vorri lýst bölvun syndarinnar
og ógnum eilífrar ófarsældar jafnátakanlega og hann.
En einnig par sem hann talar um náðina, nær hann
háum og hreinum tónum. Hjarta hans er bersýnilega
snortið af tilhugsuninni til óumræðilegrar dýrðar misk-
unnandi náðar guðs og rjett óskiljanlegum fúsleika hans
til að fyrirgefa hverju sanniðrandi barni sínu, er til
hans flýr. Svo mikil sem syndin er, yfirgnæfir pó náðin
púsundfalt. Af öllu dásamlegu veit Vídalín ekkert dásam-
legra, ekkert óumræðilegra og í rauninni ekkert óskiljan-
lega en pað, að hin eilífa guðdómsvera, sem er öllu ofar
að mætti og veldi, skuli yfir höfuð vilja við oss líta, svo
ómaklegir sem vjer erum líknar hans, og pað sem meira
er, að hann skuli jafnvel viija fyrir pví hafa að leita
oss uppi á sorgastöðum lífsins óbygða, ekki til pess að
refsa oss vegna óhlýðni vorrar eða til pess að veita
oss makleg málagjöld ódygða vorra og pverúðar, heldur
til að gera oss hluttakandi náðar sinnar, til pess með
krafti fyrirgefandi kærleika síns eins og að prýsta oss til
að piggja náð sina pessa heims og eilífan fögnuð annars
heims í ríki dýrðar hans! Og svo föðurleg er gæska
hans, — svo brennandi er elska hans, — svo órann-
sakanleg er fylling miskunnar hans, — svo óviðjafnan-
legt áhugaefni er frelsun mannanna heilögu föðurhjarta
hans, að pegar mennirnir skipast ekki við opinberun
guðs ástarpels í handaverkum hans eða við kallandi
rödd guðs í heilögu lögmáli hans eða við náðarfyrir-
heitin af vörum spámanna hans, pá snýr hann pó ekki
við peim bakinu, lieldur gerist sjálfur í fyllingu tímans
maður í Jesú Kristi, til pess að vinna mennina til hlýðni
við sig í kærleika og trausti, og bindur náðarhjálpræði
sitt paðan i frá við persónu Jesú Krists svo sem frels-
arans eina frá synd og dauða.
Svo er pá og farið náðarprjedikun Jóns Vidalíns, að
alt veitist par fyrir Jesúm Krist og vegna hans. í hon-
um er guð orðinn maður! I honum öðlumst vjer hjálp-
ræðið með fyrirgefning syndanna! í honum sameinumst
vjer guði! Með pessum hætti verður Vídalín líka Krisls-
prjedikari fyrir samtíð sína og eftirkomandi tíma og
gefur pað vitnisburði hans ekki hvað minst gildi fyrir
livaða tíma sem er. Ilann hefur rjettilega komið auga
á pað, liversu alt líf Jesú er óslitin opinberun föður-
legrar náðar guðs, og útbreiddir armar hans, negldir á
krossins harða trje, eru honum dýrðlegt tákn pess hve
óendanlega víðfeðmur guð er í miskunn sinni. »Komið
til mín allir pjer sem erfiðið og eruð punga hlaðnir,
jeg mun gefa yður hvíld«. Komið og kaupið án silfurs,
guðs fyrirgefandi náð er öllum tii reiðu ókeypis hjá
mjer! Par er krossins prjedikun í sínu hæslu tónum. Á
Golgata á öll veröldin að geta skilið hið órannsakanlega
og tileinkað sjer hið óskiljanlega, en jafnframt svo undur-
samlega, að heilagur guð, sem heimtar og býður í lögmáli
sínu, er pó í insta eðli sinu ástríkur faðir, svo óendan-
lega auðugur að líknandi elsku, að pótt svo syndir
vorar sjeu sem skarlat getur liann gert pær hvitar sem
mjöll, og pótt pær sjeu rauðar sem purpuri, pá getur
hann gert pær sem ull fyrir hvern pann er piggja vill
náð hans framboðna í Jesú Kristi, sem opinberanda
hjálpræðisins og sem forlíkanda mannanna við guð.
/ Jesú Kristi hafði Vídalin sjálfur höndlað guð og
náðarhjálpræði hans. Pví preyttist hann ekki heldur á
að brýna pað fyrir öðrum, að ekki sje neitt nafn annað
undir himninum en nafnið Jesú Kristur, sem oss sje
ællað að verða hólpnum í. Ilann vill í pví efni eins og
Páll ekkert sjer til sáluhjálpar vita, nema Jesúm Krist og
hann krossfestan!
Eigi pví Jón Vídalín sem flytjandi guðs orðs erindi
til peirrar kynslóðar, sem nú er uppi, með vitnisburð
sirn um syndina, pá á hann ekki síður erindi til henn-
ar með vitnisburð sinn um náðina og pað einmitt sem
náðarhjálpræði guðs í Jesú Kristi. Pví að eins og
margir vjlja hjálpræðið öðlast á nálægum tíma án yfir-
bótar, án pess að segja skilið við syndina, eins vilja
margir á vorum tímum náðina öðlast án Krist Jesú,
byggjandi vonir sínar á ýmiskonar heilaspuna, mann-
legum ímyndunum og draumórum. Pað er trúa mín, að
ef rödd Jóns Vídalíns hrein og djörf hefði lifað með
pjóð vorri á nálægum tíma, pá hefðu peir vissulega
verið færri, en nú eru með pjóð vorri, sem mist hafa
sjónar á pvi, að syndin og náðin eru pau meginskaut
hjálpræðisboðskaparins, sem alt snýst um, og brestur
skilning á pví, að náðarlijálpræði guðs er bundið við
pann guðs- og mannsins-son Jesúm Krist svo að hvergi
er hjáipræðis að vænta nema hjá honum og fyrir hann!
Og hefði andi Jóns Vídalíns helgaður og mótaður af
anda drottins Jesú Krist fengið að starfa með pjóð
vorri fram á pennan dag, pá hefði vissulega minna borið
á virðingarleysinu fyrir hinni »dýrkeyptu Jesú Krists
brúði«, sem Vídalín lifði fyrir og hefur helgað hinn
prenlaða vitnisburð trúar sinnar af sonarliug til ást-
kærrar móður, — pá er pað trúa mín, segi jeg, að virð-
ingarleysið fyrir krislilegri kirkju guðs hjer á landi
hefði verið minna og áhugaleysið um liag liennar ekki
eins tilfinnanlegt og nú er pað, eða mönnum jafn óljós
og raun gefur vitni pakkarskuldin við pessa andlegu
móður vora. Pví að pað er sanuleikur sem aldrei verð-
ur hrakinn, að íslands pjóð stendur ekki í jafnmikilli
pakkarskuld við nokkura stofnun aðra, sem með oss
hefur starfað, sem við kirkju Jesú Krists, sem meðal
pjóna sinna telur í fremstu röð Jón biskup Vídalín!