Óðinn - 01.07.1920, Side 34

Óðinn - 01.07.1920, Side 34
82 ÓÐINN Gráturinn hjúpar augu mín. Lækkar á staupum — lækkar á staupum. Jón Björnsson. Hann er eitt nf okkar ungu og efnilegustu skáldum. í vor, sem leið, kom út eftir hann safn af skáldsögum, sem heitir »Ógróin jörð«, en ljóðmæli hafa birtst eftir hann til og frá í blöðum og tímaritum. Nokkur hin síðuslu missiri hefur liann verið fastur starfsmaður við »Morgunblaðið«. finni’, að jeg er í þínum helga heimi, þar sem að andans eilífð fögur rís. Sólarlagstöfrar. Jeg sit við grátandi gluggann minn. — Gengin er sól í haf. Hún batt yfir hlárri hvíiu hlikandi logalraf. Paðan leggur ljóma um litla herbergið mitt — nú er það alt í einu orðið purpuralitt. — Svona er að vera sólin: þó sjálf hún gangi í haf, lyptir hún heilagri ljóssins fegurð legstað sínum af. Lækkar á staupum. Lækkar á staupum — lækkar á staupum — liðin er nóltin, dagurinn skín. Með víninu gullna gleðin dvín. Nóttin var auðug — nóltin var auðug — ilmur af þrúgum, ásta bál, æska og fegurð í hverri sál, sólskin og gleði og söngsins mál. — Nótlin var auðug. Vínguðsins töfrar — vínguðsins töfrar tryltu og viltu og fyltu hvern hug, lyftu sálum á svimhátt ílug, sorginni, myrkrinu vísuðu á bug. — Vínguðsins töfrar villu og tryltu. Brimólga blóðsins — briinólga hlóðsins í brjóstunum heitu þungan svall. Ör var hver kend — eins og fossins fall, sem farveg sjer ryður og brýtur hvern slall. — Brimólga blóðsins í brjóstunum heitu þungan svall. Dagurinn Ijómar — dagurinn Ijómar. Drýpur þrúgunnar síðasla tár. Birtan kemur með sorgir og sár. Hann söng í nótt — í dag er hann fár. — Lækkar á staupum — lækkar á staupum. Hvolpavitið. Inn í stofu sá jeg svein, sem að laut að borði. »Sncmmma byrja manna-mein« mjer varð pá að orði. Ló að væri húsið hlýtt, lijartað skalf og blakti, pví að eitthvað angurblítt inst í huga vakti. Ilvað pað var paö veil jeg ei, en var pað ei hann segði: »Enginn vinur, engin mey arm að hálsi legði?« Fnjóskur,

x

Óðinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.