Óðinn - 01.01.1924, Side 12

Óðinn - 01.01.1924, Side 12
12 ÓÐINN Um síðhveld Efst á fjallsins breiðu bungu sat jeg í víðitó. brátt jeg stend með þögn á tungu. Silfraði sjó. Sunnanbliku í loftið dró. Uppi á fjallsins breiðu bungu Rautt og blátt býr mjer þögul spurn á tungu. — rann hvert ský í lofti hátt Fell við fell í fjarskans ró í norðurátt. fram til heiða og út að sjó Fyrstu blóm á bölum standa hljóð í helgi-lotning. bliknuðu niðri’ í dölum. Hjer er þögnin einvaldsdrotning. Framan úr fjallasölum flutti mjúkan vatnagný Og þó finst mjer æ jeg heyra suðræna hlý. eitthvað bakvið, stærra og meira. Svanur dyngju hlóð í slý. Þau hin sterku þagnarljóð, Týbrá titrandi þessi dular-klukkna hljóð, um teiga glitrandi sem óma stöðugt upp til fjalla, lagði faðm, á hvað mundu þau vera að kalla? — Ijek við baðm ljúf og hljóð. Hvers kynns útsýn stækkar, stækkar. Lækur hver í blóma stóð. Storðarbarnsins harmur smækkar. Vestmannsvatn glóði Leitar sjerhver lífskend mín sem gull í sjóði lífsins herra! á veg til þín. og hvöldroðaskikkja fjell Ómur dular-klukkna-kliðar um Hvítafell. kallar, býður, laðar, niðar. Lækur streymdi; Sigurjón Friðjónsson. lífsins þraut jeg gleymdi — langaði þó til manna. te »Dansar mín Anna« Dansar hún litla Anna. Upp til fjalla. Upp til fjalla, hátt til heiða hug minn dular raddir seiða. Mjúk enn þróttug þagnarljóð — þau eru lík og klukknahljóð — upp til heiða, upp til fjalla eru stöðugt mig að kalla. Er á vorin grösin gróa, geng jeg oft um tún og móa. Vatnaljóð úr heimahlíð hljóma um dali ár og síð. En mjer finst jeg alt af heyra eitthvað bak við stærra og meira. Og jeg geng mig upp til fjalla, alt af duldar raddir kalla, geng mig lengra og hærra í hlíð, hlusta, spyr og legg í stríð. Til hjónanna Þorsteins Gíslasonar og Þórunnar Pálsdóttur vorið 1921. Er leiðirnar skilja, á liðna tíð er litið sem skygnst sje á hafið, þar sem örlagadísirnar ár og síð í önn vefa forlagatrafið. Æ geymast þær minningar lengst í lund, sem liggja í björtustu skini. Og best er að muna hvern fyrri fund þar sem fagnað er einlægum vini. Svo oft.er hið ljúfasta’, er lífið á til, í ljósi, sem margnum er falið. í víðsýnis heiði við hamingjuspil er í hóf stilt um dómana’ og valið. Um hálendið grýtta í hamraskor allra háværast vatnsstrengur kliðar. En hljóður fer andinn sín aflmestu spor að útsævi kærleiks og friðar.

x

Óðinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.