Óðinn - 01.08.1933, Blaðsíða 34
fto
Ó Ð I N N
Minningarorð.
Haustið 1928 var jeg á ferð um Borgarnes og kyntist
par þá af tilviijun öldruðum manni, Porbergi Porbergs-
syni að nafni. Bjó hann þar með konu sinni í litlu,
snotru húsi, er hann
hafði sjálfur bygt,
og átti jeg par inni
hjá þeim hjónum
all-langa og hlýja
viðræðustund.
Uppruni og æska
Porhergs sál. Bor-
bergssonnr var stráð
þyrnum hinna aumu
kjara þurfalingsins.
Hann var fæddur í
Djúpadal í Hvol-
hreppi í Rangárvalla-
sýslu 13. febr. 1855.
Áður en hann fædd-
ist dó faðir hans,
frá börnum í ómegð,
og varð pví hið
snauða og bágstadda
heimili að leysast
sundur og að leita á náðir sveitarfjelagsins. Fylgdist
Porbergur þá með móður sinni 12 fyrstu árin, sumpart
á vegum sveitarinnar. Fjekk hann pá inni hjá móður-
bróður sínum, Jóni Porsteinssyni í Eystri-Fróðhúsum
á Bakkabæjnm, en naut pess skamt, pvi Jón dó sama
vor og Porbergur kom pangað. Var hann pá á hrepp-
skilum pað vor »boðinn upp«, og lenti pá á Ysta-Skála
undir Eyjafjöllum, en var látinn fara paðan að ári liðnu,
með sár á höndum og fótum. Tókst Skúla heit. Thor-
arensen á Móeiðarhvoli að græða sárin. — Eftir pað
komst barnið á »vergang« um mánaðartíma. En honum
til láns lagði hann leið sina heim að Velli, par sem pá
bjó Hermann sýslumaður, hinn kunni afbragðsmaður,
er óðara skipaði hreppstjóra að sjá barninu fyrir góð-
um verustað. Komst drengurinn pá að Kotvelli i sömu
sveit, par sem hann var i 3 ár, og naut hann þar góðrar
aðhlynningar og uppfræðslu peirrar, er pá var krafist
til fermingar. Upp frá pvi tók hann að bjargast á eigin
spýtur og leitaði gæfunnar næstu 6 ár um Eyrarbakka,
Suðurnes og Leiru — með litlum árangri. Pá hjelt hann
til Reykjavíkur og dvaldist par i bænum samfleytt 10 ár.
Árið 1891 flutti Porbergur sál. úr Rvik að Einars-
nesi í Borgarsókn, sem ráðsmaður á útbúi Thors Jen-
sen. En 4 árum síðar (1895) flutti hann loks í Borgarnes,
bygði sjer þar hús (hið fyrsta, sem daglaunamaður
bygði sjer par), ræktaði matjurtagarð í lóð þeirri, er
hann tók sjer par, og vann helst að smíðum og beyki-
starfi upp frá pvi, meðan kraftar entust, fram til sið-
ustu ára.
Að fjelagsraálum í Borgarnesi gaf Porbergur sál. sig
ótrauður. Var hann par meðlimur og starfandi meðal
Góðtemplar-reglunnar, lestrarfjelags, ungmennafjelags,
dýraverndunarfjelags o. fl. — f sóknarnefnd var hann
þar 20 ár og meðhjálpari jafnlengi.
Á árum peim, sem Porbergur sál. dvaldi í Einarsnesi
(1891—93) gekk hann að eiga Sigrúnu Magnúsdóttur,
ættaða úr Leirársveit (systurdóttur Pórðar á Leirá).
Ekki varð peim barna auðið, en bróðurson sinn tók
Porbergur sál. til fósturs, er dó 17 ára að aldri.
Pað, sem kom mjer til að minnast Porbergs látins,
var einkum verk hans á æfikvöldinu, áhugi hans og starf
fyrir fjársöfnun til byggingar kirkju í Borgarnesi, og
duldist mjer ekki þegar við fyrstu viðkynningu, að jeg
væri par að kynnast göfugri mannssál, auðugri að góð-
leik og ljúfmensku, varðveittri gegnum harmkvæli lið-
innar æfi, en pó einkum máttugri i trú, þvi samfjelagi
við guðdóminn, sem hefur oss mennina öðru fremur
uPP J'fir dýrin. ()lafllr ólafsson,
Kvennabrekku.
stendur hann hjer«. — Jeg mundi vel eftir þessu,
því það stóð líka í »Mánaðarblaðinu« frá því ári. —
Á föstudaginn langa var aftur samkoma, og svo áfram.
En samt gat ekki fjelagið komist reglulega í skorður
á þessu vori, því svo áliðið var og sumardreifingin
fyrir höndum. Jeg hafði áður neitað að búa í húsinu,
og var því ákveðið að útvega konu, sem byggi þar,
og sæji um hreingerningu og ræstun alla, en jeg
ætlaði að eins að hafa þar skrifstofu og viðtalstíma á
daginn, og vera svo á kvöldin í húsinu á fundatímum.
Húsið átti annars að standa autt til 14. maí, er for-
síöðukonan flytti inn. Á meðan leit jeg eftir því á
daginn.
Vígslukvöld hússins gekk jeg beint, að athöfninni
lokinni, niður í Pósthússtræti 14. Þar hjelt til vinur
minn, Árni Helgason, hjá föðursystur sinni og manni
hennar. Hann var sonur sjera Helga Árnasonar í
Ólafsvík, og var mjer mjög kær. Hann hafði verið
við latínunám hjá mjer í Grjótagötu, þá 12 ára gamall,
einn meðal minna Ijúfustu lærisveina. Svo allan tím-
ann, er hann var í Latínuskólanum, var hann mjer
trúfastur vinur og rækti vel fjelagið. Hafði samt vin-
átta okkar aukist og eflst vorið 1904, þegar bræður
hans tveir dóu, með eitthvað viku millibili, úr barna-
veiki. Þetta var honum mikill harmur, og stóð hann
þá mitt í prófi, og undir eins og hann hafði aflokið
því, vildi hann fara vestur, til þess að verða foreldr-
um sínum lil raunaljettis, en vinir þeirra rjeðu fast-
lega frá því, af ótta við að hann ef til vildi tæki
veikina sjálfur. í þessum harmi sínum kom hann oft-
lega til mín. Daginn áður en bátur átti að fara til
Borgarness, var hann í mikilli innri baráttu um það,
hvort hann ætti að fara eða bíða eftir vísbendingu
frá foreldrum sínum, en enn þá hafði hann ekkert