Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 3

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 3
3 lögum (1274) og öðrum lögum Norðmanna eru mjög nákvæmar lagasetningar um síldarveiðar, þá bólar ekki á þeim í Jónsbók (1281). Ornefnið Síldarmannagata kemur samt fyrir í Harðarsögu (ísl. sög. Khn. 1847 II. bls. 88, 29. k.), og er enn svo kallaður vegur sá, er liggur úr Hvalfjarðarbotni yfir í Borgarfjarðardali. Sagan á að hafa gjörzt seint á 10. öld og vera rituð fyrir miðja 13. öld fyrst, en handritin, sem nú eru til, eru öll yngri (sbr. formála fyrir útgáfu þessarí). J>að er því sönnun fyrir, að örnefni þetta hafi verið til, ann- aðhvort þegar sagan gjörðist, eða sjálfsagt þegar hún var rituð. í ferðabók Eggerts Olafssonar, bls. 220 og 81 er getið um, að síld hafi rekið nokkrum sinnum á Akranesi, en tæplega getur vegurinn hafa fengið nafn af síldarflutningi þaðan, heldur er öll ástæða til að halda, að síldin hafi verið veidd í Hvalfjarðarbotn- um og flutt þaðan. Að síld hafi rekið þar til muna, er ótrúlegt, enda skýrir Kálund Hist. topograph. Be- skriv. 1. bls. 289) frá, að sagnir sé um, að í Hvalfirði hafi einhverntíma í fornöld aflazt mikil síld og menn úr Borgarfjarðardölum þá tekið upp veg þenna sem hinn skemsta. Síldargarður eða síldarmannagarður er nefndur á stöku stað, t. a. m. í Grafarvogi í Mosfellssveit, en eigi erhægt að segja, frá hvaða tíma örnefnið sé. Bend- ir það því til, að síld hafi verið veidd á fyrri tímum, en ekki hvenær, og tæplega mun það hafa verið að staðaldri. í árbókum Jóns Espólíns 6. D. bls. 115 segir, að haustið 1684 hafi í Hrútafirði rekið mikla síld, er „marþvara“ var kölluð, og var hún sótt á lestum þangað úr næstu sveitum, en ekki þótti hún alls kostar góð til matar. Hér er síld nefnd „marþvara“, og er mjög líklegt, að síld sú, er rak, hafi ekki verið hafsild, held- 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.