Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 20

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 20
10 farið er að vísu margbreytt, en fer einnig eptir birtu og hvaðan á hana er horft. J>etta sköpulag er á þeim tveimur síldartegund- um, er vér hér ræðum um, hafsíld og kópsíld; en það gjörir samt allmikinn mun, hvort um unga síld er að ræða, feita síld eða magra o. fl. þ>annig leiðir það af aldrinum, að tala uggabeinanna verður ekki ætíð hin sama; hjá hinum ýngri eru uggabeinin ekki alvaxin eða greinileg, eins og hjá hinum fullorðnu, og þess vegna verður að gæta nokkurrar varúðar að fara eptir fjölda þeirra, og láta það vera sem einkenni milli tegunda. Faber, er ferðaðist hér á íslandi og ritaði bæði um fugla og fiska 1829, gjörir, að oss virðist, ekki þann mun á einkennum hafsíldar og kópsíldar, að eptir því sé óhætt að greina milli tveggja tegunda. f>ar sem hann telur kópsíldina 3—5 þuml. á lengd og hafsíld- ina 6—10 (honum hefði verið nær að segja alt að 16), má þess geta, að hafsíldin því að eins nær þessari stærð, að hún í uppvextinum hafi áður verið 3—5 þuml. á lengd. þ>að er og ekki ráðlegt að fara eptir því, hvort fiskurinn er höfuðmjór að framan eða gildur um tálknin, því að það fer eptir því, hvort hann er feitur eða magur, og sama er um bakið. Fiskar fá mismun- andi útlit eptir því, hvort þeir eru feitir eða magrir. Lífsskilyrðin hljóta ávalt að hafa áhrif á útlit og jafn- vel vaxtarlag dýranna, án þess að þar af leiði, að á- stæða sé til þess, að skipta þeim í marga flokka eða tegundir sökum þessa; vér tölum hér ei um afbrigði (Varieteter), heldur verulegan greinarmun. Vér neitum því als ekki, að hafsíld og kópsíld kunni að vera eða jafnvel sé tvær sérstakar tegundir, en til þess að sanna það, þarf að voru áliti sannanir og áreiðanlega þekkingu. Einn munurinn á að vera sá, að kópsildin hrygni á öðrum tíma en hafsíldin. Faber segir, að hún hrygni sjálfsagt á vorin, eptir að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.