Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 82

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 82
82 veiði hennar megi aukast. Eg er viss um, að hin bezta undirstaða fyrir framförum vorum er efling á mentun og kunnáttu, eigi einungis alment, heldur og i sérstökum verklegum greinum. f>að er til þess að stuðla að þessu, að eg hefi ráðizt í að rita bæði um lax og sild, og hvetja til framfara, því eg held, að ekki sé of sagt, að fiskiveiðar hér á landi gæti næst á eptir landbúnaðinum, sem á að vera aðalatvinna vor, meðan vér erum ekki fjölmennari, orðið enn meiri auðsupp- spretta en þær nú eru, ef menn vildu leggja meiri alúð og kapp á þær en hingað til hefir verið, og um fram alt ekki láta ráð sitt vera á reiki með þær, eða fylgja gömlum siðum og ósiðum, en loka augunum fyrir því, er fram fer erlendis. Ár frá ári verður öll landvara dýrari, og ef um það er að gjöra, að finna fæðu, sem geti verið bæði ódýr og nóg af, þá er hafið það eina forðabúr, sem stöðugt má leita til. íslandi er sá kostur veittur, að það, ef vér kostum kapps um að draga sem mestan afla úr sjónum, getur orðið eitt hið bezta forðabúr fyrir alla Norðurálfuna. Að þessu á bæði þjóð og þing að starfa. það er í vorar eigin þarfir. Leiðin er löng, en með hygg- indum má hún verða greiðfær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.