Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 19

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 19
19 Evrópu og á Atlantsströndum Ameríku. Hún er al- gengur gestur frá Spitsbergen til vesturstranda Frakk- lands, frá Grænlandi og suður að miðjum austurhluta Bandafylkjanna. Síldin er rennilegur fiskur, lengd höfuðsins er fimti hluti af allri lengdinni, frá broddin- um á neðra skoltinum til framenda bakuggans er sama lengd og frá bakugganum aptast og aptur á sporð- brodd. Kviðuggarnir eru sem næst undir miðjum bak- ugga og gotraufarugginn er í mun lengri en bakugg- inn. Neðri skolturinn nær lítið eitt fram yfir hinn efri. Á yngra aldri dregur kvið síldarinnar eins og í kjölmyndun og til að vera eins og sagar- tentan, en eptir því sem hún eldist, hverfur það er mótar fyrir sagarskorum. Á höfðinu er ekkert hreist- ur, en á búknum er samhliða stórgjört hreistur í 15— 16 samhliða röðum á hvorri hlið um helminginn, og eru á hliðinni í miðrákarstað 58 hreisturs flögur. Hreistr- in eru ávöl og á þeim fínar þverrákir, sem ganga hver í aðra eins og í öldum. Hreistrið er laust, og fellur því svo skjótt af, að sjaldgæft er að sjá fisk, svo að ekkert hafi losnað af. í hryggnum eru 56 liðir og 35 rif. Á kviðnum innan er dökk himna, lifurin lítil og liggur á vinstri hlið, efri kútmaginn stuttur og liggur yfir langan þunnan maga, sem hefir optast oddmyndaðan blindsekk. Miltið er þunt og mjótt. Sundmaginn þunnur, ílangur, mjór til endanna og hef- ir tvær pípur, er leiða að hlustum fiskjarins. Neðri hluti sundmagans hefir og pipu, sem sameinar hann við magann. Menn geta tæplega hugsað sér fallegri fisk en lifandi síld. Litarhættinum slær til regnboga fegurð- ar. f>egar hún er í sjó, er bakið dökt að sjá. Alt þetta hverfur þegar hún er tekin úr sjónum, og litar- 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.