Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 68

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 68
68 stórmastrið dregið upp aptur, segl undin upp, farið heim, ef vel veiðist, eða þá leitað aptur til nýrrar veiði. f>etta er nú að vísu engin tilsögn nm veiðiaðferð- ina, er nægjanleg sé, en menn geta fengið nokkra hugmynd um hana af þessu, og sé veitt á bátum, þá verður að haga ýmsu á annan hátt eptir atvikum. f>að er vandi að leysa úr þvi, hvar leita skuli til veiða, og verða eigi reglur um það gefnar, sem farið verði eptir. í byrjun veiðitímans verður sjaldan farið eptir öðru en því, hvar sild sé vön að vera, en sé hún farin að sýna sig, má af mörgu ráða, hvort hún sé á ein- um stað fremur en öðrum. J>ar sem fuglferð er mikil og hvalagangur, má ganga að því vísu, að þar muni einhver síld vera fyrir. Menn taka mark á, hvort vart verði við æti síldarinnar, sbr. 31—33 bls., hvort sjór lýsir af maurildi í hlýju veðri eða glampar fyrir árum eða kjölfari. Stundum má og sjá eins og ljósrák bregða fyrir, þegar síldin tekur viðbragð. Annars þykir ekki gott til veiðar, þegar svo stendur á. Sjórinn er þá optast nokkuð glær, svo að það, ef til vill, lýsir af netunum og fiskurinn gengur þá síður í þau. þegar stór síldartorfa er þétt, verða menn þess opt varir, að þéttum litlum loptbólum skýtur upp. Sjórinn fær einkennilegt útlit, verður sléttur og jafn, og halda menn að þetta komi af loptbólunum. Sumir ráða af þeim, hversu djúpt sildin muni vera fyrir. Springi þær, þegar þær koma upp, er síldin djúpt, en syndi þær litla stund ofan á sjónum, á síldin að vera nær sjávarbrún. Að þannig bólar af sildinni, verða menn helzt varir við, þegar bjart er, og geta því ekki farið eptir því nema á daginn með nokkurri vissu, bæði um það, hvort síld sé fyrir og hve mikil. Frakkneskir og enskir rithöfundar segja, að þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.