Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 81

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 81
81 svonefndu Ansloser. Til þessa er brúkuð bæði vor- og þó heldur haust- eða sumarkópsíld alveg ný. Til einnar skeppu af síld er búinn til lögur úr 2 pottum af Liverpoolsalti, sem er hrært út 1 svo miklu af vatni, að það í kerinu flói yfir síldina. í leginum er hún látin vera tólf tíma, svo er hún látin á sáld og lögð niður í þessa kryddun: 4 pela af Lýneborgarsalti, 6 lóð pipars, 6 lóð allrahanda (Allehaande), 1 lóð neg- ulnagla, 1 lóð muskathnota, 1 lóð spansks humals, 6 lóð Havannasykurs (púðursykurs). Alt þetta er mulið og blandað saman. Kópsíldin er lögð 1 lög í trékúta litla eða tinaðar dósir, lárberja- eða kirsubeijalauf lagt á milli laganna og ofan á, og síðan lokað. Á ílátinu eru svo höfð endaskipti annanhvorn dag í viku. Sum- ir hræra síldinni saman í helming kryddsins, og láta það standa með leginum í hálfan mánuð, áður en síldin er lögð niður. Annars eru mjög margar aðferðir við til- búninginn, en eg læt mér nægja að lýsa einni þeirra, sem tekin er eptir Löberg. Hann telur veiði Norð- manna af Brisling og Ansíos um 200,000 kr. virði, og er það mestalt áunnið við tilreiðslu vörunnar, því sfldin í sjálfu sér kostar næsta lítið, þegar hún er dregin úr sjó. Hér á landi mætti víða veiða allmikið af kópsíld, t. a. m. á Breiðafirði, og gjöra tilraun með að tilreiða hana á sama hátt og í Noregi. Eg get eigi sagt skilið við ritgjörð þessa án þess að biðja velvirðingar á því, að hún i allmörgu er ekki svo vel af hendi leyst, sem hefði mátt vera, ef eg hefði átt kost á að kynna mér, hvernig til hagar með síldar- göngur hér við land og hina nýbyrjuðu veiði Norð- manna, sem eg að eins þekki af afspurn. En á hinn bóginn vona eg, að sú ósk mín megi rætast, að viðleitni mfn hvetji menn til framkvæmda, og að þekking manna um eðlisfar síldarinnar og kunnáttu á Tímarit hins íslenzka Bókmentafélags. IV. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.