Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 71

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 71
7i meíra þarf tii fláa ög þunga. þar af leiðir áþtur, að öll böfld verða að vera sterkari. því þyngra sem net- ið er, því stærri bát þarf og fleira fólk. Útgjörðin verður því ttieiri, og af því, að hinn fremsti kóstur, að hægt sé að ráða við netið, mínkar fljótt, verður og veiðivonin þeim mun minni. Af öllu þessu má ráða, að talsverða æfingu eða verklægni þurfi til að veiða með þessu neti. það mætti nú verja enn meira rúmi um neta- veiðar ýmsár á síld, en ritgjörð þessi er orðin svo löng, að eg leiði það hjá mér. f>ó skal eg að lokum taka það fram, að meðferð á öllum netum hér á landi er víðast hvar ekki sem vera skyldi. þeir sem hafa á móti þorskanetum, og reikna kostnaðinn við þau í hundrað þúsundum króna, hafa aldrei tekið það fram, að slíkur kostnaður á rót sína að nokkru í vanhirð- ingu. þau eru látin liggja dag eptir dag í sjó, og aldrei þurkuð, og þó er það regla annarstaðar, þar sem net eru brúkuð, að þurka þau sém optast, og taka þau í land til þess. fau eru þar vanalega hengd til þerris á stólpum eða kvíslum. Hér eru þau sjaldan lögð til þerris, nema á gras eða aðra reiti. Net endast hér því ekki eins lengi og annarstaðar, sjaldan nema eina vertíð, ef þau eru brúkuð að nokkrum mun. þau verða því kostnaðarmeiri en vera ber. Slæmt er þetta, en þó var það enn verta áður en menn fóru alment að lita net sín úr blásteinslit (sbr. J>jóðólf 18. ár, bls. 30). íslendingar þeir, sem fóru á sýninguna i Björgvin 1865, tóku eptir því, að Norð- menn brúkuðu hann þá, og tóku menn þetta svo eptir þeim hér syðra. En það eru nú til ýmsar betri lit- unaraðferðir, og á sýningunni í Björgvin var það tekið fram um eina þeirra, að hún væri alment brúkuð í öðrum löndum, einkum til börkunar á netum. Litar- efnið er viðarbörkur, er nefnist Catechu; hann gefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.