Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 39

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 39
39 eptir að hún hefirfarið af hrygningfarstaðnum, heldur hópar, sem hafa skilizt frá aðaltorfunni, og koma snöggv- ast þar inn, en hrygna ekki. Boeck hefir aldrei fund- ið nokkra óræka sönnun fyrir því, að hrygning hafi átt sér stað optar en einu sinni á sama stað, á sömu síldarvertíð. þegar síld gengur undir land, er henni tamt að halda sér ofansjávar, en þó mun dýpra ef hafrót er. Mark má hafa á því, hvar miklar sfldartorfur eru fyrir. þar er sjórinn eigi svo ókyrr sem annarstaðar, og auð- þekkjanlegum grænum lit slær á sjóinn. Af andar- drætti sfldarinnar leiðir, að þéttum loptbólum skýtur upp frá henni, þar sem hún er niðri fyrir, og mun verða minzt á þetta síðar. Árið 1861 tók Boecksjálf- ur eptir þessu. Við Rövær í Noregi hafði orðið vart við síldarskrið, og almenningur hélt þá þangað frá Skudesnæs, þar sem ekki hafði orðið vart við síld. Hann fór þá með einu síldarskipinu, og er menn gjörðu hann varan við, að þessi einkenni sæist á sjónum á mjög miklu svæði og ekki annarstaðar, tók hann fer- tugt færi með blýsökku, og batt á færið fjölda mikinn af smáönglum. Begar hann nú degi síðar fór yfir svæði, þar sem að bar á þessu hinu sama, krækti hann með færinu tvær síldir á 15 faðma dýpi, og með því að reyna þessa aðferð optar, komst hann að raun um, að sjórinn fær þetta útlit, þó að síldin í göngunni sé svo djúpt. þ>að er alment hald manna, að síldin leiti lands fremur með aflandsvindi, heldur en þegar vindur stend- ur á land. Til þess að leggja trúnað á þetta, er ekki nægileg ástæða. f>ar á móti er það staðreynt, að síld optast nær leitar að landi eða grynnir á sér fyrri hluta nætur, þegar dimt er, en dýpkar á sér með morgnin- um. þetta kemur fyrir einkum í byrjun göngu, en þegar á hana líður, grynnir hún og á sér um daga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.