Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 43

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 43
43 öllu samtöldu virðist engin sennileg ástæða vera til þess, að síld gangi fremur á móti straumi en með honum. Annað mál er það, að síldinni, þegar hún er í ætisförum sínum, virðist hentara að leita á móti straumi, því þá berst á móti henni mikið æti af krabbaflóm og annari fæðu með straumnum, og alt annað en á vorin, þegar hún er á langferð til þess að kom- ast á hrygningarstaði sína, því þá hlýtur hún að halda fram leið sína, hvort heldur straumur er með eða móti. í>að er þannig engin ástæða til þess að halda, að sild í aðalgöngu sinni renni fremur á móti straum en undan. Vindar eða stormar hljóta þar á móti að hafa meiri áhrif á aðalgöngurnar. Menn hafa ímyndað sér, að sild leiti til lands með aflandsvindi, en frá landi þegar vindur stendur á land. Aptur hafa sumir sagt, að mest væri veiðivon með álandsvindi. Sænskur fiskfræðingur, Eckström, álítur, að eptir að síldin hafi létt sér til landgöngu, þá reki hana með vindi við- stöðulaust til lands þess, sem vindur stendur á í það skipti. J>etta getur ekki verið rétt, en hugsa mætti, og er all-líklegt, að þegar vindur er ekki mjög sterk- ur, þá geti síld leitað til lands bæði í álands- og af- landsvindi. En öðru máli er að gegna, ef stormur er. Með aflandsstormi er enginn sjógangur, brimlítið við land, og ekkert til fyrirstöðu, að síldin renni upp; miklu fremur er þess von, að hún leiti til lands til þess að vera í hlé. í Noregi er það títt, að vel veið- ist í landvari. Með álandsstormi er sjógangur mjög mikill og brim, brýtur á mjög djúpu og alt er í hrönn, af því að ölduslagið eða öldugangurinn nær langt niður. J>á á síldin eigi mjög hægt með að leita til lands, en forðar sér undan og það jafnvel á staði, þar sem annars sjaldan verður vart við hana. Frá Noregi mætti tilfæra mörg dæmi um þetta, sem og,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.