Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 38

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 38
3« firði, verið veitt mikið með ádrætti fyrir veturgamlan og tvæ- eða þrévetran upsa. Menn mega því ganga að þvl visu, að stórupsinn muni ekki hafa minni af- skipti af síldargöngum hér en í Noregi, þótt litt þekki menn til aðfara hans. fess er ekki heldur von, því að öll upsaveiði hér er óþekt, þó að um hana hafi verið ritað allvel í Félagsritunum gömlu. Mér getur eigi skilizt betur, en að hinn stóri haf- þorskur hjá oss, sem er miklu stærri en þorskur Norð- manna, sem þeir veiða á grunnmiðumsinum, —en því nær ekkert af hinum stóra þorski, er þeir kalla Rev- torsk, — muni gjöra sömu atlögur að síldinni sem upsinn, og eru þess hér dæmi á hverju ári. Hann mun fara að á sama hátt og upsinn, fleyga smáhópa úr stór- torfunum, reka þá fram og ofsækja. J>að verður á hverju vori vart við þetta i Faxaflóa, og þarf eg ekki að lýsa því. En það held eg, að hvorki upsi né þorsk- ur muni taka síld að neinum mun eða geta náð henni, þegar hún hefir dreift sér. Hún er þá að mestu ein sér, getur synt undan og forðað sér miklu betur, en þegar hún er i hnappi. Eg hefi opt orðið þess var, að þó að nokkur síld hafi verið hér fyrir innan eyjar í Reykjavík, þá finst þó ekki eða því nær aldrei sild í þorski, eptir að hún hefir dreift sér. |>að reynist svo í Noregi, að þegar síldina ber að landi, þá leitar hún vissra stöðva fremur en annara til þess að hrygna, og nemur fyrst broddur torfunnar þar staðar; það sem svo gengur inn á eptir, nemur staðar öðru hvoru megin við stöðvar fyrsta skriðsins. Sú ganga, sem komin er inn eða lögst, vikur þá ekki á annan stað; ný og ný gönguskrið halda svo áfram að leggjast við land, og i þeim siðustu er sildin yngst og minst. |>að eru að eins afbrigði, ef á sama stað fiskast optar, svo að hlé verði á milli, en beri það við, þá er það ekki sama gangan, sem leitar inn aptur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.