Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 54

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 54
54 skal eg ekki gera, en það væri þó heldur barnalegt að skeyta eigi gamla spakmælinu: „dygðin er dýr- keypt“ eða hinu „það er erfitt að sækja altíð vitið í vasann“. Og á móti því getur enginn borið, að það sæm- ir oss illa, að verða að kaupa úr öðrum löndum kunn- áttu, sem vér ættum sjálfir að hafa útvegað oss, og sem er hið fyrsta skilyrði fyrir því, að vér getum sjálfir notað þá auðsuppsprettu, sem landi voru er gefin. Ef vér gerum það eigi, verður hún að her- fangi fyrir aðrar þjóðir, og annað get eg eigi kallað veiðar Norðmanna hér á landi, hvort heldur þeir veiða einir sér, eða taka íslendinga i félag með sér í orði kveðnu, með nokkru fjárframlagi. f»að mun svo vera, að þetta geti nú ekki verið öðruvísi, en mér virðist samt, að ef svo er, að ekki verði komizt hjá samlagi til síldarveiða við Norðmenn, sökum dugnaðar- eða kunnáttuleysis nú í bráðina, þá ætti það að verða sem allra skemst, og hver íslend- ingur að gera sér fulla grein fyrir þeirri nauðsyn, sem til þess er, að þeir sjálfir og enginn annar veiði fyrir þeirra landi. Og til þessa þarf ekki annað en að læra að veiða. Ef íslendingar læra að veiða síld, og sýna, að þeir geta veitt hana að miklum mun, þá kem- ur annað hljóð í strokkinn; fé frá útlöndum getur strax streymt hingað til stórkostlegra síldarveiða af hendi íslendinga eptir þvi sem þeir þurfa, og hver er mun- urinn? þ>að er kunnátta íslendinga sem að þá ræður öllu, en ekki sú aðkeypta innflutta ráðsmenska, sem menn nú ekki þykjast geta hjá komizt, og sem bæði stjórn og þjóð hingað til lítið hafa gert til þess að geta án verið. Eins og við er að búast, þá er eg ekki fær um að rekja þann feril, sem beinast er að fara, til þess að komast út úr þessu öfugstreymi, en mér virðist þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.