Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 34

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 34
34 gera fyrir stöðvum síldarinnar i hafinu. f>að er þar sem fæða hennar er ríkulegust. Hvar það nú er, verð- ur að vera komið undir atvikum í hvert einstakt skipti, og stöðvar smádýranna hljóta að vera mjög breytileg- ar eptir stormum, straumum og ýmsum lifsskilyrðum, eins og áður var sagt. þegar nú smádýr þessi rekast að landi inn á víkur og firði og fylla sundin, eða kvikna þar, þá er það ein aðalástæðan til þess, að svo opt verður vart við sildargöngu við land, án þess að síld sé í aðal- göngu sinni til þess að hrygna. Bætist nú þar við, að stormar og straumar og ofsóknir annara dýra hljóta að valda því, að síldin leitar upp að landi, þegar hún á hægt með að fara þangað, þá eru þegar nokkrar ástæður taldar til þess, að hún gangi af og til undir land, þó ekki sé það til að hrygna. Strandlengdin á Noregi er mikil; hafáll mikili og djúpur þar sem miðgrunnið hverfur, stálbratt niður í hyldýpi, allvíða eyjar, sem liggja fyrir utan megin- landið, og gefa skjól. Ut frá íslandi, sem er eyja um- flotin á alla vegu, er minna dýpi, en hér og hvar talsverðir álar. Af þessu má þegar vera auðskilið, að í Noregi ber meira á aðalgöngu síldarinnar til lands en á íslandi, með talsverðu jafndýpkandi útgrynni frá landi. þar sem því síldin í Noregi snemma á þorran- um leitar upp úr hinum djúpa hafál, í síldarbjargi sem Norðmenn kalla, því svo nefna þeir hinar stóru sildar- torfur, þegar þær leita til lands, þá ber ekki svo stór- kostlega á þessu hjá oss. Eg er svo ókunnugur hér á landi allvíða, þarsem vart gæti orðið við þetta, að eg get eigi um það dæmt, en þó virðist svo, að þegar kemur fram á miðjan vetur, fari á hverju ári miklar síldartorfur fram hjá Reykjanesi, milli lands og fugla- skers, og leiti þar meðfram landi og inn á Faxaflóa. |>á verður þar vart við fuglager mikil, hvali og fiska, sem veita torfunni eptirför, og nema ekki staðar fyr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.