Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 64

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 64
6+ taka til þess aðferð þá, sem höfð er við Yarmouth. þaðan er rekin mikil síldarveiði, og þykjast menn hafa sagnir um, að þarhafi verið veidd síld í rúm 1200 ár. Til veiðanna hafa menn þar nú ágæt skip, er sigla vel og þola sjó betur en önnur vanaleg skip eða bátar, sem annarstaðar eru hafðir við veiðar þessar. Netin eru annaðhvort úr baðmull eða hampi. Sitt sýnist nú hveijum um það, hvor betri sé, og sumir hafa netin skipt á víxl i trossum sinum. Baðmullar- net eru þræðisgrennri og liprari en hampnetin. Sagt er að betur ánetist í þeim. Hampnet eru optast hand- unnin, og þá riðin í strengi, sem eru lagðir á lang- veginn og festir saman, optast 3 eða 4 á dýptina. Hampnet eru þyngri fyrir en baðmullarnetin og því ekki eins meðfærileg; möskvarnir lika stirðari. Aptur er það sagt, að meira sáldist úr baðmullarnetunum af síld, og að þráðurinn festist í fiskholdinu og skemmi það. Að þessu munu samt ekki vera mikil brögð, því annars væri þau ekki brúkuð svo mjög. Unnin net eru vanalega fyrst 82 ál. á lengd, 13— 14 ál. á dýpt, 200 möskvar niður. Nú er neti þessu skipt í tvo hluti, 41 al. á lengd hvor og felt i tein, sem að eins er 271/2 al.; verður netið við það slakt í umgjörðinni, og gefur eptir þegar fiskurinn lendir á því. Af því að netið gefur eptir, þá heldur það fisk- inum betur, en ef að það væri ófelt. Til endanna eða gaflanna og á efri teininn eru höfð sterkari bönd í umgjörð en á neðri teininum, sem ekki hefir aðra um- gjörð en ífellufærið. þetta er gert til þess, að netið því síður verði fast, ef að það er á grunnu og skyldi ná niður. Efri teinninn er með mjög stuttum smá- stúfum bundinn í fláteininn mjög þétt, svo að eins fá- ir þumlungar verða á milli bandanna, og á honum eru flár úr korki eða flotvið, til þess að netið haldist uppi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.