Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 47

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 47
Kl 100,000 kr., til þess að reyna að fiska síldina dýpra fyrir úti í hafi, en þær tilraunir urðu að engu. Nefnd- ir voru skipaðar til vísindalegra ransókna hver á fæt- ur annari, en árangurinn varð enginn. J>ar á meðal tók hinn nafnfrægi náttúrufræðingur Sven Nilsson þátt í ransóknum þessum og það um alllangan tíma. Hvarf síldarinnar varð alt fyrir þetta óráðin gáta, því eigi hefir það heldur sannazt, þó að síldargöngur hafi horfið einhverstaðar, að þá hafi sú síld komið fram á öðrum stöðum. |>að hefir eigi vantað tilgátur um orsakir til þess, að síldin hafi lagzt frá góðum veiðistöðvum í langan tíma, eins og svo opt hefir við borið frá því er menn hafa sögur af, bæði í Svíaríki, Noregi og Danmörku, og ná þær yfir alllangan tíma. f>eir sem miður voru fróðir, hafa lítt hugsað um þetta, og fundið orsakir nógar, er þeim þóttu gildar vera. fað má telja nokkrar þeirra, svo sem að forsjónin hafi reiðst mönnunum fyrir vanbrúkun á þessari guðs gjöf, að menn hafi fiskað á helgum dögum, neitað prestum um eða svikið síldartíund, farið með galdur, úthelt blóði saklausra manna, að hvalir hafi hætt að reka síldina til lands, og margt annað sömu tegund- ar. Aðrir hafa álitið, að síldinni hafi verið gjöreytt af mannavöldum, hún hafi verið hrakin burtu, veitt of mikið af henni, möskvar hafi verið hafðir alt of litlir, hrognin hafi verið eyðilögð. Gufuskip, fallbyssu- skot, klukknahljómur og háreysti eiga að hafa fælt hana. Sjónum á að hafa verið spilt með dauðri sild, raskinu úr henni sem fleygt hafi verið í sjóinn, og með úrgangi úr grútarbræðslu. þriðja skoðanin er sú, að það sé eigi af manna- völdum, að síldin hafi lagzt frá. Ekki hafi það held- ur komið af innri hvötum hjá henni sjálfri, en að hin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.