Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 9

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 9
9 jafnvel fleiri, svo sem Eggerts Olafssonar og Olavíus- ar, að sildin væri ekki mjög almenn f Norðurhöfum, þar á meðal við ísland og Grænland. þ>að var og fjarstætt eins greindum og áreiðanlegum fræðimanni, og hann var, að styðja álit sitt við annað en sannanir. En um það blandaðist honum ekki hugur, að i sjálfu sér væri það óhugsanlegt eða ómögulegt, að hin mikla síldarmergð, sem kæmi svo vfða fram, væri frá einum aðalstöðvum, eða undan isbreiðum norður- heimskautsins, og hrygndi þar sem hvorki væri næg birta eða hiti. Hann áleit það og fjarri öllum sanni, að síldin gæti farið alla þessa löngu leið á stuttum títna, og á hinn bóginn væri á mörgum stöðum ein- kennilegar síldartegundir, þótt alstaðar væri sama sfldarkyn. þ>essir einkennilegu síldarflokkar kæmu þess utan ekki nema á sínar tilteknu stöðvar og hvergi annarstaðar. Af þessu leiddi hann þá ályktun, að sild- argangan kæmi að visu jafnaðarlega frá norðri, og færi suður á við, en það væri eðli sildarinnar, að leita nærfelt hinna sömu stöðva i hvert sinn við land á viss- um tilteknum tímum, en svo hyrfi hún aptur f djúpa hafála, ekki mjög langt frá landstöðvum sínum, og héldi sig þar dreifð mikinn tíma ársins, þangað til æxlunarfýsnin magnaðist, og þá flokkaði hún sig í stórar torfur, og héldi til lands á grunnið, þar sem að góður botn væri til hrygningar og uppvaxtar. Bæði Cuvier og Valenciennes staðhæfðu nú, að einnig víðar kæmu fram mismunandi síldartegundir, og hin nýrri skoðun fór að ryðja sjer til rúms, enda var og tími kominn til þess, því að mörg hjátrú og villa hafði læst sig inn hjá almenningi um þessi efni, sem gjörði einungis skaða en ekkert gagn. Vér skul- um að eins nefna þá, að þegar sildin færi frá norður- heimskautinu, þá réði fyrir síldargöngunni hinn svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.