Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 7

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 7
7 án þess að menn eða hvalir, selir, hákarl og þorskur m. fl. gæti grandað henni. Að öllu er nokkuð. í augum Andersons hlaut síldin í þessum sælunnar stað að fjölga svo fljótt, að hún gæti ekki haldizt við, eða haft nægilegt bjarg- ræði undir ísnum, og þess vegna yrði hún að neyðast til að leita undan honum og suður á við. En þegar nú síldin yrði viðskila við ísbreiðurnar, tæki við hin megnasta ofsókn gegn henni af hvölum, selum og alls konar óvinum, sem rækju hana suður á við, úr einu hafi i annað, og að lokum inn á grunn og firði. f>að var snemma á ári að síldin átti að taka sig upp frá ísunum, og skiptist hún þá strax í tvær deildir. Onn- urgangan fór til austurs, en hin til vesturs og hrakt- ist þáu ndir ísland í marzmánuði, fór svo meðfram vest- urströnd landsins, en enginn var þá svo fróður, að hann segði Anderson, hvað svo yrði af henni. Austurgang- an skiptist svo aptur, að sögn hans, í fleirí kvíslir, svo sem til Stórbretalands og Noregs, og dreifðist svo í enn fleiri kvíslir. En svo átti að fara um allar þessar göngur, að það sem eptir gat orðið af síld að haust- inu til, dró sig saman og leitaði aptur til heimskauts- hafanna, hrygndi þar, og eptir nýja viðkomu leit- aði síldin að vorinu til þar á eptir suður á við í nýrri göngu. J>essari kenningu, þó hún kæmi frá manni, er aldrei hafði verið í löndum þeim, er hann ritaði um, en sem fór eptir sjómannasögnum, trúðu allir á 18. öld. þ»að er auðséð, að Olaviusi, sem ritaði góða ferðasögu (1780) um mikinnhluta landsins, var óljóst um síldargöng- urnar, og trúði hann kenningum þessum eins og aðrir. Enginn andaði á móti þeim, nema Horrebow (Tilfor- ladelige Efterretninger 1753). Honum þótti Anderson gjöra of mikið úr síldargöngunum, og taldi, að á ís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.