Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 69

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 69
69 sem síld sé undir, verði opt vart við olíu eða fitukent efni ofan á sjónum („graissin“, ,,smalt“). Sumir halda, að þetta komi af því, að hákarl eða háfur bíti síldirn- ar í sundur, en aptur aðrir, og er það líklegra, aðþvf skjóti upp af hinum fitumikla saur, er síldin gefur frá sér. En allopt er það, að menn hafa ruglað þessu saman við hinn almenna fyrirburð, að sjórinn hvítnar við hrygninguna. þ>að eru margir aðrir fyrirboðar síldar eðamerki,- sem of langt væri upp að telja, helzt þar eð þau eru ekki áreiðanleg að fullu. Af verkfærum til eptirleita á síld, má telja vatnskíkirinn, mjög einfalt verkfæri, sem hver maður getur látið búa sér til; honum er lýst í Stjórnartíðindum B 1880, bls. 167. J>ar er og lýst lóði þvf, sem kannað er með, hvort síld sé fyrir og hve mikil. Svo má og telja eitt verkfæri til, sem kanna má með, hvort síldartorfa sé fyrir og jafnvel veiða sfld- ir. Englendingar kalla það „Dandyline“. Á færi er bundin sakka alt að 4 pd. á þyngd. Fyrir ofan hana er á átta þumlunga bili brugðið föstum hnút yfir miðju á mjóum þverálmum úr hvalbeini eða sterkum málm- vír, 9 þuml. á lengd. Úr hvetjum enda þverálmanna er bundinn stuttur öngultaumur, og á honum er hafð- ur fagurtinaður öngull. þ>verálmurnar eru 8—10, og eru bundnar þannig þvert á færið. Færinu er rent og keipað hægt á þeirri dýpt, sem menn halda, að síldin sé helzt fyrir. Engin beita er brúkuð. Með þessu móti má opt krækja síld (sbr. 39. bls.). Eins og áður var sagt, yrði ritgjörð þessi of löng, ef farið væri að lýsa veiðiaðferðum Norðmanna, en eg ætla þar á móti heldur að fara fáum orðum um net, sem Amerfkumenn hafa fundið upp á seinni tfm- um og lofa mikið. þ>að hefir verið reynt með góðri heppni f Frakklandi við sardfnuveiðar. Norðmenn hafa og reynt það til síldarveiða. Hvernig þeim hafi gef-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.