Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 59

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 59
59 norska veiðiaðferð, því þar sem meðal reknetaveið- in er talin fyrir bátinn í hverjum róðri, svo að hún þó fyrir alla vertíðina ætíð verður nokkur, þá eru ótal norskar nótaútgjörðir, og það mjög kostnaðarsam- ar, sem á heilu sumri veiða ekkert, og það jafnvel ár eptir ár. þ>ær gjöra suma menn rika, aðra fátæka, nokkra ríka eitt árið og fátæka hitt. Að öllu sam- töldu er því mjög mikil ástæða til þess að álíta, að reknetaveiðin muni verða íslendingum hollari en norsk veiðiaðferð, þegar fráskildir eru þeir staðir, sem eru sérlega vel fallnir til byrginótaveiða, eða stór félög stofnuð með nægu fé. f að er eitt atriði þessu viðvíkjandi, er eg get ekki með fullkominni vissu skorið úr eða skýrt frá, og verð eg á þvi að hafa allan fyrirvara. f>að er um það, hvort og hve nær síldin finnist á reknetaveiði- stöðvunum og gefi færi á sér. Á því finst mér samt enginn efi geta verið, en þetta þarf alt fyrir það að sanna verklega með nœgum tilraunum. |>að er eigi lengra en fáein ár liðin frá því, að verkleg reynsla var fyrir því, að síldarveiði gæti eigi þrifizt á íslandi, og að þessum reynslunnar sannleika, ef svo má kalla, alt í einu var hrundið af útlendingum. þ»ví ættu menn að vara sig á því, að dæma ekki eptir ónógum tilraun- um um veiðiaðferðina, en halda þeim fram með þeim áhuga, forsjá og krapti, sem leiddi hið rétta í ljós.— Sjálfur er eg sannfærður um, að reknetaveiðin er hin líklegasta og hollasta veiðiaðferð fyrir allflesta hér á landi, að minsta kosti til þess, að sildarveiðarnar geti eflt jafna og almenna velmegun, og engu síður en byrginótaveiði Norðmanna, er varla mundi hafa tíðk- azt þar að mestu, ef þeir hefðu ekki hvern fjörðinn öðrum fegurri og vogskorið land. þ>ar hagar til öðruvísi en hér. Sama er og um vesturströnd Svíarfkis, að rek- netaveiðin þar hefir ekki getað komizt á. þ>að virðist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.