Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 48

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 48
48 ytri lífsskilyrði kunni að hafa breyzt við umskipti, sem orðið hafa á stöðvum hennar, og þröngvað henni burt frá veiðistöðvunum. Að slík umskipti af og til eða með vissum tímabilum kunni að koma fyrir, er næsta líklegt. þ>að er rétt að fara nokkrum orðum um þær af ástæðum þessum, sem eigi eru svo fjarstæðar, að þeim sé enginn gaumur gefandi. Áður hefur því verið lýst, að frjóvgunarmagn síldarinnar sé svo mikið, að lítil eða þvi nær engin hætta sé fyrir ofmikilli veiði. Skort- ur á fjölgan, eða tálman hennar, getur því ekki verið orsök til þess, að veiði hafi lagzt frá. Hitt, að veitt hafi verið með of litlum möskvum, og hrogn eyðilögð, hlýtur að hafa verið skaðlegt, en af þeirri ástæðu verður eigi ráðið, að hún hafi lagzt alveg frá. |>ó að bann hafi á einstöku stöðum verið lagt við, að hafa of smáriðin net, þá hefur síldin þó ekki fjölgað við það. Reynslan hefir sýnt, að fallbyssuskot og háreysti fæla síldina ekki, að minsta kosti ekki til langframa eða um stórt svæði. þ>á er nú það, að sjónum hafi verið spilt með dauðri síld. f>etta getur nú komið fyrir með ýmsu móti, t. a. m. að síld, sökum þess að möskvarnir eru of litlir, ekki ánetist nógu fast, en loði þó við og veltist svo úr, þegar netið er dregið upp. Boeck veitti þessu nákvæma eptirtekt, og fann að það gat eigi verið að miklum mun, því hvorki gat hann i vatnskíki sínum séð fjölda af dauðri sild, né heldur fann hann, með því, að fara yfir botninn með drögum (Skraber), nema einstakar síldir. þ>ó hafði hann, þegar net var dregið i eitt sinn, séð einstakar síldir losast úr möskvunum, og maður á kænu fylgdi þá þeim, sem vitjuðu um, og tók þær síldir, sem los- uðust frá, en hann fékk ekki nema hálfa tunnu, sem var svo að segja ekkert hjá því, sem veiddist þann dag. Eitt sinn fann Boeck talsvert af dauðri síld í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.