Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 27

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 27
2? sannazt, svo sem að utklakið seinkar við kulda. Með 10— ii° Celsius hafa eggin klakizt út á n dögum. Egg, sem fyrsta daginn var í 8° c, og siðarí n —120, þurftu sama tfma. Egg, sem fyrstu 3 dagana höfðu 1—20 c, sköðuðust ekki, en unguðust siðan út með 11— 12° hita á 14—15 dögum. Næstum því útklakin egg voru flutt frá 120 til 20 og sköðuðust ekki. þeg- ar þau voru flutt, vantaði þau 2 daga en i 20 hitan- um þurfta þau 12 daga til. Með því að brúka sjó, sem var o°, komu fyrstu seiðin út á 47 dögum eða jafnvel lengri tíma. Takmörkin á útklakshitanum í Eystrasalti, er hefir lítið salt, eru lægst á milli + i° til ~ o°. 8. Hvort hið sama á sér stað, þar sem meira salt er í sjónum, mun enn vera ósannað. Hitt er þar á móti víst, að hiti sá, sem er i sjónum við ísland, og sem í hafinu fyrir sunnan og vestan það er 5—6° og fyrir norðan og austan vanalega að eins litlu minni, er nægur til þess, að sildarhrogn ætíð geti klakizt út, og að þau hafa til þess nægan tima á öllum árstíma. Mönnum er kunnugt um, að fiskar, sem alast upp í vötnum, þroskast mjög misjafnt, og hið sama mun vera með flestalla sjávarfiska. Má því ráða með vissu, að fiskar af misjafnri stærð geti verið jafngamlir, og að mismunurinn í vextinum kemur fram af misgóðri fæðu og öðrum lifskjörum. Hið sama mun og vera með síldina. Eins og auðskilið er, hefir menn því mjög greint á um lengd á uppvaxtartíma sildarinnar. fegar smáseiðið er búið að sprengja eggið, er á því kviðpoki, og eru í honum fæðuefni þau, er síldinhefir sér til matbjargar framan af, og vinst hann upp á rúmum vikutíma. Að því búnu og þegar uggarnir hafa myndazt um sama leytið, fer hún, i stað þess að hún áður hélt sig við mararbotninn, að leita ofar í sjóinn og grípa eptir smádýrum, sem þar eru. Við það verður henni mikil hætta búin af straumum, sjó-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.