Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 40

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 40
40 Fiskimenn í Noregi álíta því „dagfiski“, eða að síld veiðist á degi, merki þess, að ganga sé að hætta, en þó bregður út af þessu. Svo reynist í Noregi, að síld, sem ekki er búin að hrygna en komin að því, veiðist betur í lagnet en síld, sem er fyrir rétt eptir gotið. Síld rennur sjaldn- ar á net, eptir að hún hefir hrygnt og er farin að dýpka á sér, enda þótt hún sé við land. Lagnetaveiði hættir því jafnan fyrri en nótaveiði. J>að er eins og síldin, bæði hrygnur og svilfiskar, finni þörf hjá sér til þess að núa kvið sinn undir gotið, til þess að hrogn og svil renni, og menn halda að það sé af þessum or- sökum, að síldin ekki fælist netin, en fremur dragist að þeim, til þess að gera gotið auðveldara. fað kem- ur þannig opt fyrir, að stórar síldir loða við smáriðin net, þegar þau eru dregin, þótt höfuðið hafiekkikom- izt svo langt inn, að möskvarnir hafi náð tálknopinu, heldur smeygzt að eins upp á hausinn framanverðan. |>að má því opt sjá rönd á hausum sílda, er síðar veið- ast, af því að þær hafa reynt til þess að smjúga netin, til þess að nudda kvið sinn. Menn hafa og opt séð síldir, og það aptur og aptur, reyna að komast í gegn- um möskvana. Með vatnskíki hefir það og sézt, að síldin heldur sig við botninn, og eins og grefur sand- inn með kvið sínum til þess að gjóta. Eptir að síldin er búin að gjóta, hefir hún ekki lengur hvatir til þess að sækja á netin. þ>á forðast hún þau, en er viðlíka Qörug og áður, og hverfur alloptast skjótlega, svo úr því verður lítið vart við hana. Alþýðu í Noregi hefir verið mjög tamt að leggja trúnað á ýmsa fyrirboða fyrir komu síldarinnar, en flestir þeirra eru ekki nema hjátrú eða trúnaður á ýmsa hluti, bygður á misskilningi eða rangtöldum or- sökum. En sjái menn hvali snemma að vori nálgast land, er vissa um að þeir elta síld, til þess að hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.