Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 14
«4
manna : 14,928 kr.; J/4 af verði nótanna (304,000 kr.):
76,000 kr. af því að þær endast optast til 4 ára; land-
hlutur á íslandi 4% eða fjórir af hundraði: 15,280 kr.;
spitalagjald á íslandi, 25 aurar á tunnu: 17,905 kr.; lóð-
argjöld, húsaskattur og fátækraútsvör á íslandi: 7,000
kr.; aðstoðarvinna á 53,716 t. síldar, á 20 aura: 10,740
kr.; sjáfarábyrgð á síldinni 2V2°/o: 26,858 kr.; flutnings-
kaup á 4,642 t. síldar á annara skipum, á 3 kr. 50 au.:
16,247 kr.; vinna við fermingu og affermingu 7,560 kr.;
5% til rýrnunargjalds af 100 skipum, sem virt eru á
200 kr. hver register ton : 94,445 kr.; ábyrgðargjald á
skipunum 4°/0 : 75,564 kr.; útgjöld skipanna sjálfra,
hafnsögukaup o. fl.: 29,700 kr.; af verði 28 húsa, eða
33,700 kr., 5%(!) í leigu: 5,040 kr.; vextir af verði hús-
anna og netanna, 337,6ookr., á 5%: 16,880 kr.; vextlr
af verði skipanna, 1,889,100 kr., í x/2 ár á 5%: 47,227
kr.; vextir af útgjörðarkostnaði 500,000 kr., í V* árs á
5% : 6,250 kr.
Allur kostnaðurinn verður þannig 945,449 kr. Á-
góðinn fyrir þessi 100 skip verður því 150,151 kr. eða
1500 kr. á skip, og sé talið eptir stærð, 16 krónur á
hveijum registerton þeirra.
Ágóðinn fyrir hin einstöku veiðisamlög varð samt
mjög misjafn. Mörg skip komu aptur, sum tóm, en
sum með lítinn afla, voru lengi í förum og borguðu
því ekki kostnað. En þótt nú eigendur þeirra yrðu
fyrir miklum halla, græddist þó f annan stað öðrum
veiðisamlögum svo mjög, að ágóðinn upp og niður fyr-
ir öll skipin mátti teljast góður, og svo munu allir ís-
lendingar líta á reikning þenna, að vel sé samt í all-
an kostnað lagt, og það svo, að þeim mætti koma til
hugar, hvert þeir ekki mundu hafa getað haft mun
meiri hag, ef þeir hefðu veitt sjálfir. J>að er nú sök
sér, að landshluturinn verður ekki meiri en 15,280 kr.,
en hitt má gegna furðu, að í hreinan ábata skuli ekki