Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 46

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 46
46 fjörd framanverðan inn Kollál, og svo lengra inn hina djúpu vestfirði, án þess að hún hafi komið við í Faxa- flóa innanverðum. Eins og sjá má af því sem nú hefir verið sagt, þá vitum vér svo lítið um eðli og lífsháttu sildarinnar, að það er ekki furða, þótt hún sé kölluð einhver hinn hvikulasti fiskur. Hið eina sem óræk vissa er fyrir, þegar um stórferðir hennar er að ræða, er það, að hún leitar til lands til þess að hrygna; þá er mest veitt af henni, og þá verður hún fyrir mestum ofsókn- um af mannavöldum. það er einkennilegt, að laxinn er friðaður, þegar hann hrygnir, en síldin ofsókt, þeg- ar líkt stendur á fyrir henni. í annan stað sjáum vér, að síld kemur alla jafna fyrir, því nær á hvaða árstíma sem vera skal, rétt við land inni í fjörðum, víkum og vogum. J>etta getum vér kallað ætisgöngur eða ætis- farir hennar. í þriðja stað verðum vér þess varir, að ofsóknir annara dýra geta og ráðið allmiklu á stund- um um verustaði hennar, og þá eru landsteinarnir griðastaður fyrir hana. Alt þetta er nú mjög skiljanlegt, en erfiðara er að gera grein fyrir hinum mikla hvikulleik síldarinnar og öllum hinum ytri skilyrðum, sem ráða því i hvert einstakt skipti, hvort síldin kemur fram á einum stað eða ekki. Hér er ekki að ræða um það, hvort síldin geri í göngum sínum nokkrar tilbreytingar um firði og víkur, heldur um hitt, þegar hún legst í mörg ár eða tugi ára frá stóru svæði. þ>etta hefir opt komið fyrir í öðrum löndum, og optar en einu sinni á sama stað. þ>annig hefir opt verið mjög ríkuleg síldarveiði við vesturströnd Svíaríkis, síðast alt fram að 1809 eða 1811, en öll síldarganga hvarf þáað mestu í mörg ár, svo að ekki fór að veiðast aptur fyrri en eptir mörg ár eða undir 1870. Svíum brá mjög í brún að missa einn hinn bezta atvinnuveg sinn, og 1812 voru veittar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.