Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 50

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 50
margir aðrir álíta, að hin einstöku dæmi, er hafa kom- ið fyrir, sanni ekkert, og færa gild rök á móti, eins og áður er talið, þá er ekki mjög mikill trúnaður leggjandi á það, sem einstöku sinnum kann að hittast á, og þá ef til vill aðrar orsakir liggja að. Að rask og grútur, sem fleygt hefir verið í sjó, hafi fælt síldina frá, hefir eigi næg rök við að styðj- ast. í Bohuslán vestan til í Sviaríki var það fyrst á síðari hluta 18. aldar, að þar var byrjað að bræða síldarlýsi, og gat því grútarburður í sjó ekki valdið því, að síldin hafði lagzt þar frá optlega áður. Svíarlögðu samt trúnað á það, að grúturinn mundi spilla síldar- veiðum þeirra, og lög voru því gefin út fleirum sinn- um til þess að varna grútarburði í sjó, en það hafði engan árangur. Skoðanir manna skiptust nú um þetta. Sven Nilsson áleit grútarburð í sjó skaðlegan, og aptur aðrir hið gagnstæða, og sumir héldu jafnvel, að síldin lað- aðist að landi af grútnum. þ»að verður þó eigi sagt, að sildin neyti grútarins til fæðu, og þar sem grútur- inn er of mikill, þá spillir hann öllum gróðri, einnig á þangi, og þar með hrygningarstöðvum síldarinnar, ef hann nær þangað; en líklegt er, að slík spilling geti eigi náð langt, og síldin því fundið aðra næga hrygningarstaði nærlendis. Sé nú alt lagt á metin, þá eru mjög litlar líkur eða engar ástæður til þess, að halda, að síldin legg- ist frá af þeim manna völdum, er talin hafa verið, eða öðrum. Alt bendir til þess, að sliku valdi eitthvað það, er mannlegur kraptur hefir ekki megn að ráða við, og sem menn fá jafnvel tæplega skilið, að minsta kosti ekki enn sem komið er, en það er mjög sennilegt, að orsökin sé umskipti og breytingar á ýmsu í ríki nátt- úrunnar, og þau áhrif, er þetta kann að hafa á síld- ina sjálfa og allan þann aragrúa af smádýrum, er hún lifir af. Hér er því enn eptir mikið svæði til ran-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.