Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 44

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 44
44 að þegar síldin hefir verið komin á staði, sem liggja bert fyrir hafvindum, þá hefir hún horfið þangað, sem meira skjól var fyrir. Hér á landi vita menn þess dæmi, að síld hefir rekið á land sakir ofveðra sbr. bls. 23. í>á skal þess getið, hvort hiti og kuldi hafi á- hrif á sildargöngur. Áður er skýrt frá, að síldareggið ungist út með rnjög litlum eða því nær engum hita, og menn hafa einnig óræka vissu fyrir þvi, að sérlega mikill hiti er ekki nauðsynlegt lífsskilyrði fyrir síld- ina, sem er heimilisföst fyrir norðan og sunnan heim- skautabauga, og í hinum heitari höfum miklu nær miðjarðarbaug. En þó má vera nokkur munur á því, hvað bezt eigi við hana, og hafa menn þá reynd á því, að því meiri hiti sem er ofan til í sjónum, þess neðar hafist hún við um hrygningartímann, til þess að fá mátulegan hita. þetta kann nú rétt að vera í heitari löndum, en hér er eigi svo mikill munur hita og kulda, sem þar, að minsta kosti ekki um há-sum- artímann. Boeck fann, að þegar hitinn á yfirborði sjávarins var frá */8—50 Celsius, eptir því sem viðraði, var mismunurinn á 10 faðma dýpi ekki meiri en i°, eða hitinn milli 3 og 40 C., og á 30 faðma dýpi varð hann nokkurn veginn jafn, eða um 40 C. Hann þyk- ist hafa fengið vissu fyrir því, að þegar yfirborð sjáv- arins er kalt, þá haldi síldin sig dýpra að botni en þegar hlýrra er. pegar við veiðar eru höfð net, sem haldast uppi með bólum eða duflum alt að 10 faðma frá sjávarfleti, og aptur önnur eru lögð við botn, þá er hægt að sjá, þegar vitjað er um netin, á hverri dýpt mest ánetjast og í hver netin, ofar eða neðar, mest veiðist í sama mund. þ>etta hefir Boeck ran- sakað mjög nákvæmlega í mörg ár, og sannfærzt um, að svo muni alloptast vera, sem áður var sagt, þó að ýmisleg önnur atvik, t. a. m. stormur, kunni að gjöra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.