Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Side 50

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Side 50
»32 sögur 1242, og varhann þá í liði Kolbeins Arnórsson- ar, er þeir Gizurr þorvaldsson sviku Orœkju Snorra- son við Hvítárbrú, og var þá Órœkja fenginn Halli í hendr, en Sturla þ>órðarson Brandi Kolbeinssyni, og hafa þeir þá verið helztir menn í liði Kolbeins (Sturl. 6, 36: II, 256). Sama ár i nóvembermánuði var Hallr í liði Kolbeins, er hann elti þórð kakala Sighvatsson, og segir þá, að Hallr væri „annarr enn Brandr Kol- beinsson mest virðr af Norðlendingum11, og var það fyrir tillögur Halls, að Börkr bóndi Ormsson í þing- hesi var þá eigi hrakinn af mönnum Kolbeins (Sturl. 7, 10: III, 22). Enn var Hallr í för með Kolbeini er hann fór vestr að Tuma Sighvatssyni áReykjahóla 1244, og var það þá fyrir orð hans, að Magnús nokk- ur þá grið að Kambi í Króksfirði (Sturl. 7, 23: III, 49, 51), og i sömu för getr hans í Bœ í Króksfirði (sömu bls. neðanm.), að hann var á tali við Ara Steinsson og var Ara á meðan veittr áverki, og gat Hallr eigi aftrað þar hryðjuverkum Norðanmanna. þ>á getr þess, er Kolbeinn var andaðr og þórðr kakali hafði fengið riki í Eyafirði, að hann átti fund á Grund við alla bœndr þar i héraði nema Hall á Möðruvöllum, er þá (vetrinn 1245—1246) var ‘heimamaðr í Bœ suðr’ (með Böðvari jþórðarsyni Böðvarssonar, mági Kolbeins Arnórssonar), sem eflaust mun hafa komið af því, að hann hefir enn eigi verið búinn að ná sættum af þ>órði Kolbeinssyni eftir atför að Tuma og aðrar mótgerðir (Sturl. 7, 41: III, 81). í>ví næst getr Halls árið 1255, er J>orvarðr þórarinsson beiddi sér viðtöku af bóndum í Eyafirði við Djúpadalsá, og varhann þá einn þeirra, er helzt hafði orð fyrir bóndum og neitaði að taka við |>orvarði (Sturl. 9, 35: III, 254). Sama ár getr þess, að hann og Eyólfr ábóti að þ>verá fóru á milli Hein- reks byskups og þeirra þorvarðs þ>órarinssonar og jporgils skarða til þess að reyna að koma á sáttum

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.