Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 50

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 50
»32 sögur 1242, og varhann þá í liði Kolbeins Arnórsson- ar, er þeir Gizurr þorvaldsson sviku Orœkju Snorra- son við Hvítárbrú, og var þá Órœkja fenginn Halli í hendr, en Sturla þ>órðarson Brandi Kolbeinssyni, og hafa þeir þá verið helztir menn í liði Kolbeins (Sturl. 6, 36: II, 256). Sama ár i nóvembermánuði var Hallr í liði Kolbeins, er hann elti þórð kakala Sighvatsson, og segir þá, að Hallr væri „annarr enn Brandr Kol- beinsson mest virðr af Norðlendingum11, og var það fyrir tillögur Halls, að Börkr bóndi Ormsson í þing- hesi var þá eigi hrakinn af mönnum Kolbeins (Sturl. 7, 10: III, 22). Enn var Hallr í för með Kolbeini er hann fór vestr að Tuma Sighvatssyni áReykjahóla 1244, og var það þá fyrir orð hans, að Magnús nokk- ur þá grið að Kambi í Króksfirði (Sturl. 7, 23: III, 49, 51), og i sömu för getr hans í Bœ í Króksfirði (sömu bls. neðanm.), að hann var á tali við Ara Steinsson og var Ara á meðan veittr áverki, og gat Hallr eigi aftrað þar hryðjuverkum Norðanmanna. þ>á getr þess, er Kolbeinn var andaðr og þórðr kakali hafði fengið riki í Eyafirði, að hann átti fund á Grund við alla bœndr þar i héraði nema Hall á Möðruvöllum, er þá (vetrinn 1245—1246) var ‘heimamaðr í Bœ suðr’ (með Böðvari jþórðarsyni Böðvarssonar, mági Kolbeins Arnórssonar), sem eflaust mun hafa komið af því, að hann hefir enn eigi verið búinn að ná sættum af þ>órði Kolbeinssyni eftir atför að Tuma og aðrar mótgerðir (Sturl. 7, 41: III, 81). í>ví næst getr Halls árið 1255, er J>orvarðr þórarinsson beiddi sér viðtöku af bóndum í Eyafirði við Djúpadalsá, og varhann þá einn þeirra, er helzt hafði orð fyrir bóndum og neitaði að taka við |>orvarði (Sturl. 9, 35: III, 254). Sama ár getr þess, að hann og Eyólfr ábóti að þ>verá fóru á milli Hein- reks byskups og þeirra þorvarðs þ>órarinssonar og jporgils skarða til þess að reyna að koma á sáttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.