Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Page 51

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Page 51
133 (Sturl. 9, 37: III, 260). f>að getr hans síðast, að hann var einn þeirra þriggja bónda úr Eyafirði, er sóru Há- koni konungi skatt af íslandi á alþingi 1262 (Sturl. 10, 12: III, 298 og víðar). f»að er auðsætt, að Hallr á Möðruvöllum hefir verið mikilsvirðr og atkvæðamikill höfðingi, þótt eigi hefði hann riki og gæti því eigi jafnokazt þeim Kol- beini Arnórssyni eða |>órði kakala, er höfðu heil hér- öð til forráða. Hann kemr hvervetna fram sem góð- gjarn og friðsamr höfðingi, og hefir eflaust átt þaðlof skilið, er Einarr þorsteinsson bóndi úr Reykjahlíð pórðarsonar berr honum í vísu þessarri: Öll unna hjú Halli, Hallr er blíðr við alla, getr eigi slíka í sveitum, sveit þótt víða leiti; kynnist mörgum manni mannbaldr, sá er fremr aldir ; full er ölværð öllum öll á Möðruvöllum63. 5>að getr eigi verið vafamál, að faðir Halls á Möðruvöllum hefir verið Jón Örnóifsson á Möðruvöll- um, og að Hallr eftir föður sinn hafi setzt að þeirri jörð sem föðurleifð sinni, og að Möðruvellir hafi þann- ig eigi sölum gengið, en ávallt haldizt í sömu ætt, þótt kvennkné hafi í milli komið, alla þrettándu og alla fjórtándu öld og fram á hina fimmtándu allt í frá Jóni Örnólfssyni til Lopts hins ríka, og lengi síðan, sem kunnugt er. Jóns Örnólfssonar á Möðruvöllum er 65) Miðsaga Guðmundar byskups Arasonar 23. k. : Bysk. I, 593, sbr. B. B. Sm. æf. I, 1, 138. bls. og J. þ. skýring- ar á vísum í Guðm. s. bysk. Arasonar, o. s. frv., Bvík 1872, 24. bls. 9'

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.